tölva hikstar

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

tölva hikstar

Pósturaf emil40 » Fim 07. Maí 2020 18:21

sælir félagar

Frændi minn er með tölvu og þegar hann er að spila leiki þá hikstar í smá stund og þá sérstaklega í leikjum með high graphics.

Stundum frýs file explorer þegar hann hægri smellir í svona 2-3 sex. Ekkert overheating í gangi, ekkert overclocked. Engir windows error ( corrupted files ). Stundum slökunar allt í einu á tölvunni.

Hafið þið einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið

spekkar :

i7 6700k
z170-x ultra gaming moðurborð
vatnskæling
corsair 550w aflgjafi
gtx 1060
16 gb ddr4


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

yngvijohann
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf yngvijohann » Fim 07. Maí 2020 18:45

Er búið að rykhreinsa hana? gæti verið að það sé ryk vandamál ef hún slekkur á sér stundum
ég myndi prófa forrit sem heitir "MalwareByte" til að tjékka hvort það sé vírus í tölvunni
Er lélegt rafmagn í herberginu?
Tjékka á task manager þegar hún laggar og fylgjast með hvort eitthvað sé að bögga cpuið eða ram'ið
Ertu með avast í tölvunni? það hægir rosalega mikið á leikjum þegar það forrit er niðurhalað í tölvu
Endilega tjékka á bios og updatea það
Er tölvan að nota allt Ram'ið?
einhver shady forrit í tölvuni sem þú kannast ekkert við? getur tjékkað á Search > "Add or Remove Programs"

Ég vona að þú finnur útúr þessu :)




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf emil40 » Fim 07. Maí 2020 19:19

takk fyrir þetta ég læt hann fá þessi skilaboð svo að hann geti prófað


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf nonesenze » Fim 07. Maí 2020 19:50

ef eitthvað er að hardware þá myndi ég skoða þennann aflgjafa, ertu annars búinn að prufa fresh format og installa windows uppá nýtt?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Hook121969
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 00:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf Hook121969 » Fim 07. Maí 2020 19:57

Eins og yngvijohann sagði fylgjast með hitanum, keyra benckmark og athuga hvort viftur eða kæliraufar séu fullar af ryki.
Kíkja líka á event Viewer í windows, ef tölvan er að slökkva á sér gætu verið vísbendingar þar..
https://www.userbenchmark.com/

Gangi ykkur vel með þetta og endilega leyfið okkur að fylgjast með.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf emil40 » Fös 08. Maí 2020 13:01

Hann skipti um powersnúru og þetta virkar fínt núna. Ég bað hann um að láta mig vita á þriðjudaginn eða miðvikudaginn þegar það væri meiri reynsla á það hvort tölvan væri stable


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: tölva hikstar

Pósturaf demaNtur » Fös 08. Maí 2020 13:20

Hljómar IMO eins og HDD/SSD eða vinnsluminnis vandamál