Síða 1 af 1

Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 20:14
af agust1337
Gott kvöld Vaktarar,

Ætlið þið ekki að horfa á sterkasta mann heims lyfta 501 Kg á Laugardaginn 2 Maí kl 4? Endilega horfið á!

Einnig fylgjið honum á Twitch og deilið með fjölskyldu og vinum, hann ætlar að reyna að lyfta 520 Kg ef hann nær 200k followers á Twitch!

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 21:07
af emil40
sæll agust1337

meinarðu ekki fyrrverandi sterkasta mann heims Martins Licis frá usa vann keppnina í fyrra. Það væri gaman ef hann myndi ná þessu en persónulega hef ég ekki mikla trú á því, það eru sterkari deddarar þarna úti en hafþór. Benni, Andy Bolton, Eddie Hall, Zydrunas Savickas.

Hafþór á metið í Elephant bar deadlift sem hann setti á arnold classic 2019 þar sem hann tók 474 kg. Munurinn er sá að stöngin er lengri í báða enda þannig að það sé hægt að setja fleiri lóðaplötur sitt hvorum megin.

Benni á metið í raw deadlifting semsagt engir strappar, engir brók bara allt náttúrulegt það er 460 kg. Hinsvegar á Eddie Hall heimsmetið í strongman deadlifti þar sem eru strappar og allar græjur með sem er 500 kg. Svo er það Savickas sem á heimsmetið í "dekkjadeddi" þar sem eru dekk notuð sem þyngd en það var 524 kg sem hann lyfti á arnold classic 2014.

Þetta eru allt mismunandi tegundir af deddi en í mínum huga er Benni sem er meðlimur hérna á vaktinni sá eini sanni því að hann tók sitt raw án þess að nota neinn hjálparbúnað þegar hann deddaði 460 kg :)

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 21:28
af agust1337
emil40 skrifaði:sæll agust1337

meinarðu ekki fyrrverandi sterkasta mann heims Martins Licis frá usa vann keppnina í fyrra. Það væri gaman ef hann myndi ná þessu en persónulega hef ég ekki mikla trú á því, það eru sterkari deddarar þarna úti en hafþór. Benni, Andy Bolton, Eddie Hall, Zydrunas Savickas.

Hafþór á metið í Elephant bar deadlift sem hann setti á arnold classic 2019 þar sem hann tók 474 kg. Munurinn er sá að stöngin er lengri í báða enda þannig að það sé hægt að setja fleiri lóðaplötur sitt hvorum megin.

Benni á metið í raw deadlifting semsagt engir strappar, engir brók bara allt náttúrulegt það er 460 kg. Hinsvegar á Eddie Hall heimsmetið í strongman deadlifti þar sem eru strappar og allar græjur með sem er 500 kg. Svo er það Savickas sem á heimsmetið í "dekkjadeddi" þar sem eru dekk notuð sem þyngd en það var 524 kg sem hann lyfti á arnold classic 2014.

Þetta eru allt mismunandi tegundir af deddi en í mínum huga er Benni sem er meðlimur hérna á vaktinni sá eini sanni því að hann tók sitt raw án þess að nota neinn hjálparbúnað þegar hann deddaði 460 kg :)


Jú það er víst rétt, fyrrum sterkasti maður heims, en þú verður að horfa á 470 kg sem hann hýfði upp um daginn :o

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 21:33
af emil40
ertu með link á lyftuna ?

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 21:37
af Lexxinn
emil40 skrifaði:ertu með link á lyftuna ?


https://clips.twitch.tv/HomelyOriginalS ... lips_embed

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 21:58
af agust1337
emil40 skrifaði:ertu með link á lyftuna ?


https://youtu.be/aI94YjgXb9g?t=605

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 22:03
af emil40
létt lyfta með ströppunum.

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 22:25
af demaNtur
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 22:52
af Zorba
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.



:hmm

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 23:16
af GuðjónR
emil40 skrifaði:

Benni á metið í raw deadlifting semsagt engir strappar, engir brók bara allt náttúrulegt það er 460 kg. Hinsvegar á Eddie Hall heimsmetið í strongman deadlifti þar sem eru strappar og allar græjur með sem er 500 kg. Svo er það Savickas sem á heimsmetið í "dekkjadeddi" þar sem eru dekk notuð sem þyngd en það var 524 kg sem hann lyfti á arnold classic 2014.

Þetta eru allt mismunandi tegundir af deddi en í mínum huga er Benni sem er meðlimur hérna á vaktinni sá eini sanni því að hann tók sitt raw án þess að nota neinn hjálparbúnað þegar hann deddaði 460 kg :)

Er þetta heljarmenni á Vaktinni? :happy

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Mán 27. Apr 2020 23:34
af emil40
jájá :)

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 09:47
af KristinnK
Þetta hérna er í mínum huga áhrifamesta (e. impressive) réttstöðulyfta sem ég hef séð. Lyftan er svo hiklaus og hispurslaus að það er algjör ánægja að horfa á:


Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 10:10
af Jón Ragnar
demaNtur skrifaði:
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta




Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu.

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 10:29
af demaNtur
Jón Ragnar skrifaði:
demaNtur skrifaði:
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta




Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu.


Rétt, stapparnir hjálpa með lyftuna með því að halda partly stönginni en eins og ég segi.
Þetta er og verður aldrei talin sem létt lyfta. :D

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 10:41
af Jón Ragnar
demaNtur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
demaNtur skrifaði:
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta




Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu.


Rétt, stapparnir hjálpa með lyftuna með því að halda partly stönginni en eins og ég segi.
Þetta er og verður aldrei talin sem létt lyfta. :D



Frekar standard að nota strappa í svona.

470 var alveg þung en langt frá því að vera ómöguleg fyrir Haffa. Fór frekar sannfærandi upp. Verður athyglisvert að sjá hvernig hann er á laugardaginn, bara 2 vikur á milli þessara tilrauna

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 10:57
af demaNtur
Jón Ragnar skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
demaNtur skrifaði:
emil40 skrifaði:létt lyfta með ströppunum.


:fly

*Edit, strapparnir gefa hestöfl en þetta verður aldrei talið sem létt lyfta




Jeez. Strappar hjálpa ekkert við lyftuna nema bara halda draslinu.


Rétt, stapparnir hjálpa með lyftuna með því að halda partly stönginni en eins og ég segi.
Þetta er og verður aldrei talin sem létt lyfta. :D



Frekar standard að nota strappa í svona.

470 var alveg þung en langt frá því að vera ómöguleg fyrir Haffa. Fór frekar sannfærandi upp. Verður athyglisvert að sjá hvernig hann er á laugardaginn, bara 2 vikur á milli þessara tilrauna


Algjörlega, mér finnst ekkert að því að nota strappa og að vera í galla við þessar þyngdir, en svo eru svona yfirjeppakallar eins og emil40 sem "taka ekki lyftu gilda" nema að vera á kjötinu bara :lol:

Ég er sammála, fannst þetta fara nokkuð auðveldlega upp hjá honum og held hann nái 501 nokkuð auðveldlega.. Hinsvegar set ég spurningamerki við 520kg/530kg sem maður hefur heyrt eitthvernstaðar, verður áhugavert að sjá hvernig það fer.

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Þri 28. Apr 2020 18:30
af emil40
demantur

ég var að keppa sjálfur hérna áður fyrr og veit Þess vegna muninn á því að taka þyngdir á kjötinu eða með búnaði....

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Lau 02. Maí 2020 16:53
af demaNtur
Og upp fór það. Ótrúlegt afl í honum Haffa!

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Lau 02. Maí 2020 16:58
af emil40
einhver með video af lyftunni ?

Re: Hafþór Júlíus 501 Kg Réttstöðulyfting

Sent: Lau 02. Maí 2020 17:03
af demaNtur