Sælir félagar.
Ég ákvað að prófa að skipta úr windows 10 yfir í ubuntu 20.04 focal fossa og er svona að byrja að læra inn á þetta. Ég er samt í veseni með að koma flash playernum inn í chromium, er einhver sem gæti aðstoðað mig við það
ubuntu 20.04 focal fossa
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
ubuntu 20.04 focal fossa
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
russi skrifaði:Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það
Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar
Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað.
OP, búinn að prófa þetta?
https://help.ubuntu.com/stable/ubuntu-h ... sh.html.en
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
Adobe has announced that they will stop updating and distributing the Flash Player at the end of 2020. Consequently, for security reasons, the Flash plug-in should not be used after 2020.
Settu bara upp windows 7 ásamt Adobe Flash Player ;-)
Settu bara upp windows 7 ásamt Adobe Flash Player ;-)
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
daremo skrifaði:
Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar
Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað.
Vissulega rétt, maður þarf þess stundum, en til að hjálpa þá dettur mér helst í hug að Chrome gæti hjálpað þar sem flash er en innbyggt í honum, allavega í Win og MacOs og verður það út þetta ár ef ég man það rétt, hef ekki notað Chrome í Linux kerfum lengi þannig ég get ekki verið viss um það sé virkt í þeim.
Annað til OP, ef þú hefur verið að leita að leiðbeiningum á netinu fyrir þetta vandamál og vitnar alltaf í Ubuntu 20.04, prófaðu að nota 18.04 í staðinn, mun hjálpa þar sem kominn er talsverð reynsla að það stýrikerfi
Síðast breytt af russi á Lau 25. Apr 2020 00:52, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
Ég ætla að skoða þetta á morgun ef ekkert gengur þá set ég líklega windows 10 pro upp aftur. Ég nota flash til þess að spila leiki á facebook.
Takk fyrir svörin
Takk fyrir svörin
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
Getur prufað snöggvast að installa chrome frá google og séð hvort það virki: https://www.google.com/chrome/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ubuntu 20.04 focal fossa
Sjálfur byrjaði ég á að setja upp Windows 10 sem sýndarvél samhliða Ubuntu uppsetningu (hef ekki þurft að nota Windows 10 í einhverja mánuði eins og staðan er í dag en það fær að lifa ef sú aðstæða kæmi upp).
Skipanir til að installa KVM-QEMU-Libvirt og Virtual machine manager
Og gefa notanda réttindi
Hef ekki sjálfur notað flash í Ubuntu en það á að verahægt að installa því (skv Google).
Skipanir til að installa KVM-QEMU-Libvirt og Virtual machine manager
Kóði: Velja allt
sudo apt install -y qemu-kvm libvirt-daemon-system libvirt-clients bridge-utils virt-manager
Og gefa notanda réttindi
Kóði: Velja allt
sudo usermod -aG libvirt notandanafn
Hef ekki sjálfur notað flash í Ubuntu en það á að verahægt að installa því (skv Google).
Just do IT
√
√