Síða 1 af 1

búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Mið 01. Apr 2020 23:32
af emil40
Sælir félagar.

Nú er ég með nýja mynd sem mig langar að hafa með íslenskum texta, er einhver sem gæti leiðbeint mér með að búa til texta við myndina ?

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Fim 02. Apr 2020 02:00
af brikir
1
00:00:05,000 --> 00:00:10,000
Hér skrifar þú eina eða tvær línur sem munu
birtast á skjánum frá 5 sek til 10 sek

2
00:00:11,500 --> 00:00:12,000
Þessi lína mun bara vara í hálfa sekúndu

3
00:00:15,000 --> 00:00:20,000
Muna að númera alla bútana í réttri töluröð
í línunni fyrir ofan tímakóðann, byrja á 1, svo 2 o.s.frv.

4
00:00:20,000 --> 00:00:25,000
Þessi bútur er t.d. númer 4. Muna líka að vista sem .srt.
Gætir sparað mikinn tíma á því að breyta erlendri .srt skrá fyrir myndina

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Fim 02. Apr 2020 11:19
af JReykdal

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Fim 02. Apr 2020 11:50
af Viktor

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Fim 02. Apr 2020 11:58
af ABss
Ég hef klambrað saman skriptu til að þýða texta, en útkoman er ekki fullkomin.

Re: búa til srt file með íslenskum texta

Sent: Fim 02. Apr 2020 12:03
af ABss
ABss skrifaði:Ég hef klambrað saman skriptu til að þýða texta, en útkoman er ekki fullkomin.


Rifjaði þetta betur upp, skriptan gerði svipað en var enn takmarkaðri. Ég nota þetta hér annað slagið: https://github.com/gunesmes/subtitle_translator.git