Síða 1 af 1

sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 02:37
af emil40
Sælir félagar.

Ég er að pæla í að kaupa tölvu til að nota sem server og var að pæla í því hvað væri sanngjarnt fyrir þessa :

dell precision T3500 model nr 09kpnv
Hún er með 16 gb ddr3 minni
Nvidia Quadro 600 skjákort
Örgjörvi Intel Xeon 5645

Hvað myndi ykkur finnast sanngjarnt fyrir þessa ?

Re: sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 11:34
af Sporður
30 þúsund +/-

Tölvan er reyndar 11 ára gömul líklegast svo, kannski 30þúsund -/-

Re: sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 12:06
af Mossi__
Ég myndi segja svona 25-30 þús.

Re: sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 13:04
af emil40
hún er furðulega spræk miðað við aldur :) Ég hugsa að ég bjóði 30þ í hana

Re: sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 14:01
af einarhr
emil40 skrifaði:hún er furðulega spræk miðað við aldur :) Ég hugsa að ég bjóði 30þ í hana


Þetta er fínn server fyrir þennan pening, 6 kjarna HT 16 gb í minni. Ég myndi glaður nota þessa sem Plex Server.

Re: sanngjarnt verð fyrir þessa

Sent: Mán 30. Mar 2020 21:35
af emil40
Þá er það frágengið 30k með einhverjum minni hörðum disk kannski 1-2 tb :) Sáttur við þessi kaup.