Síða 1 af 1

Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit :komið

Sent: Lau 21. Mar 2020 05:11
af Diddmaster
Gott kvöld/Daginn

Er með þetta box sem er sata 2 (fékk þetta gefins) og þetta smell passar í gamlan turn sem er ætlaður sem unraid server

Spurninginn er get ég breitt þessu með því að beinteingja víra á milli sata teingjanna sjá myndir og fá þá sata 3 eða þarf ég að afteingja tanginn frá pcb útaf controlernum vill halda rafmagns hliðinni òbreittri
Biðst afsökunnar á myndar stærðum reindi að gera resize bbcode bla ekkert virkaði

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 09:32
af Njall_L
Miðað við þessar myndir sýnist mér þetta borð ekki vera með neinn SATA controller heldur að þetta sé bara SATA passtrough og síðan sameiginleg aflstýring. Það væri hægt að staðfesta þennan grun minn með því að googla part-númerið á IC-rásinni við hliðina á "SS-305 V1.22" textanum þar sem það er eina IC-rásin á borðinu, ég þori eiginlega að fullyrða að hún sjái um einhverja aflstýringu.

Ef þetta er eins og ég er að lýsa þá væri sniðugt að komast að því hvað þessi tengi fyrir jumpera eiga að gera og hvort að það sé bara hægt að nota SATA Power tengin eða hvort að það þurfi líka MOLEX power.

SATA2 og SATA3 tengin sjálf héldust óbreytt á milli kynslóða og breytingin var bara controller megin þannig þú ættir vel að geta tengd SATA3 disk í þetta borð og síðan úr borðinu í SATA3 tengi á móðurboði.

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 10:36
af jonsig
Er þetta ekki bara passthrough og ic rásin efst á mynd 1 er bara fyrir led ljósa show.

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 11:49
af Diddmaster
Njall_L skrifaði:Miðað við þessar myndir sýnist mér þetta borð ekki vera með neinn SATA controller heldur að þetta sé bara SATA passtrough og síðan sameiginleg aflstýring. Það væri hægt að staðfesta þennan grun minn með því að googla part-númerið á IC-rásinni við hliðina á "SS-305 V1.22" textanum þar sem það er eina IC-rásin á borðinu, ég þori eiginlega að fullyrða að hún sjái um einhverja aflstýringu.

Ef þetta er eins og ég er að lýsa þá væri sniðugt að komast að því hvað þessi tengi fyrir jumpera eiga að gera og hvort að það sé bara hægt að nota SATA Power tengin eða hvort að það þurfi líka MOLEX power.

SATA2 og SATA3 tengin sjálf héldust óbreytt á milli kynslóða og breytingin var bara controller megin þannig þú ættir vel að geta tengd SATA3 disk í þetta borð og síðan úr borðinu í SATA3 tengi á móðurboði.


Takk fyrir svarið Eina sem ég fann á google er að þetta væri sata 1-2 ef þetta er passthrough þá er ég safe set in betri myndir eina sem veit er sata og molex power stendur bara power á lokinu og fyrstu 3 jumperarnir eru hitastigs aðvararnir skil ekki hitt

Mynd

Á ekki stækkunar gler sé ekki hvað stendur á kubbnum sjálfum
Mynd

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 11:50
af Diddmaster
jonsig skrifaði:Er þetta ekki bara passthrough og ic rásin efst á mynd 1 er bara fyrir led ljósa show.


ÉG bara veit ekki neit meira en hefur komið framm :megasmile

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 13:52
af Funday
bara tengja og prufa svo hraðann í þessu miðað við þegar þú tengir í móðurborðinu með crystal disk mark þá færðu að vita hvort þetta sé passthrough eða ekki

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 15:43
af Diddmaster
Funday skrifaði:bara tengja og prufa svo hraðann í þessu miðað við þegar þú tengir í móðurborðinu með crystal disk mark þá færðu að vita hvort þetta sé passthrough eða ekki


Það er næsta plan en ég á bara ekki sata 3 disk á lausu bara sata 2 edit: var búinn að gleima sata 3 ssd sem ég á

Re: Rafeindar (pcb) spurningar vantar álit

Sent: Lau 21. Mar 2020 16:57
af Diddmaster
Þetta er passthrough svo sata 3 virkar var bara alveg klár á að það væri controler á þessu víst að google frændi sagði þetta vera sata 1 og 2

takk fyrir hjálpina :megasmile :megasmile