Krónan í frjálsu falli...
Sent: Fim 12. Mar 2020 11:37
Ekki gott...
Hnykill skrifaði:Það eru þá bara innanlandviðskipti til að styrkja þetta aðeins. RTX 2080 TI kort á nær 200.000 kall á næstunni hjá mér. allt keypt heima. með ábyrgð.
Eyði ekki krónu til erlendra fyrirtækja þótt það sé aðeins dýrara heima. Steam kannski.. ekki meira en það.
GuðjónR skrifaði:Og áfram fellur krónan, greinilegt að fjármagnseigendur studdir af ríkinu eru að taka stöðu gegn krónunni eins og í síðasta hruni.
4.35% lækkun gagnvart dollar í dag.
Hefði ekki getað losað mig við verðtryggða hryllingslánið á betri tíma.
rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:Og áfram fellur krónan, greinilegt að fjármagnseigendur studdir af ríkinu eru að taka stöðu gegn krónunni eins og í síðasta hruni.
4.35% lækkun gagnvart dollar í dag.
Hefði ekki getað losað mig við verðtryggða hryllingslánið á betri tíma.
Lánin munu hugsanlega ekki hækka mikið en fasteignaverð mun lækka þegar allar þessar Airbnb íbúðir fara í sölu.
rapport skrifaði:Lánin munu hugsanlega ekki hækka mikið en fasteignaverð mun lækka þegar allar þessar Airbnb íbúðir fara í sölu.
Klemmi skrifaði:
Ég ráðlegg þeim sem hafa tök á því að íhuga alvarlega að drífa í að skipta yfir í óverðtryggð lán.
Ef það reynist rangt hjá mér, þá fagna ég því innilega, en ef ég hef rétt fyrir mér, þá getur það munað milljónum fyrir marga að hafa tryggt sig með óverðtryggðu láni.
GullMoli skrifaði:rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:Og áfram fellur krónan, greinilegt að fjármagnseigendur studdir af ríkinu eru að taka stöðu gegn krónunni eins og í síðasta hruni.
4.35% lækkun gagnvart dollar í dag.
Hefði ekki getað losað mig við verðtryggða hryllingslánið á betri tíma.
Lánin munu hugsanlega ekki hækka mikið en fasteignaverð mun lækka þegar allar þessar Airbnb íbúðir fara í sölu.
Hvað meinarðu? Það fer að verða gífurlega hagstætt fyrir útlendinga að koma hingað
Annars fer þessi noja að verða rosalega þreytt, Guðjón þú lætur eins og heimurinn sé að farast og ert að reyna að espa aðra í kringum þig upp. Eitthvað segir mér að þú sért með heila geymslu yfirfulla af klósettpappír
Semboy skrifaði::'( var að kaupa tvó bíla og annar þeirra er bímmi
Hjaltiatla skrifaði:Nú spyr ég eins og bjáni, af hverju ætti krónan að hrinja vs aðrir gjaldmiðlar ef þettt er heimsfaraldur sem er að ganga yfir heimsbyggðina?
Hjaltiatla skrifaði:Nú spyr ég eins og bjáni, af hverju ætti krónan að hrinja vs aðrir gjaldmiðlar ef þettt er heimsfaraldur sem er að ganga yfir heimsbyggðina?
Hizzman skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Nú spyr ég eins og bjáni, af hverju ætti krónan að hrinja vs aðrir gjaldmiðlar ef þettt er heimsfaraldur sem er að ganga yfir heimsbyggðina?
Erlendar ferðaskrifstofur sem hafa verið að kaupa íslenskar krónur til að greiða íslenskum aðilum fyrir þjónustu, gera það ekki lengur.
GuðjónR skrifaði:True...
GuðjónR skrifaði:Hvaða vitleysa, engin noja að krónan sé í frjálsu falli hún er það.
Varðandi klósettpappírinn þá á ég eitthvað smotterí af honum og hreinlætisvörum.