var að fara í gegnum gamla brenda diska og fann möppu sem hefur tónlist sem var á Huga fyrir löngu síðan en er nú horfið, þetta eru 72 lög sem send voru inn fyrir Raftónlistarkeppni sem að mig minnir var haldin árið 2002 á Huga, ekki veit ég hvort ég sé að brjóta einhver höfundarréttalög með að pósta þessu, en ef þú fílar underground (well Hermigervill er kannski ekki underground lengur hehe) íslenska raftónlist þá er örugglega eitthvað sem þú myndir fíla hér
http://www.everplanet.tk/Raftonlistarkeppni/
..má alveg eyða þessu pósti ef þetta er bannað ;}
Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Síðast breytt af Climbatiz á Fös 28. Feb 2020 11:24, breytt samtals 2 sinnum.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Geggjað!
Prince Valíum er einnig snillingur sem gaf út eitthvað hérna í den.
Prince Valíum er einnig snillingur sem gaf út eitthvað hérna í den.
Have spacesuit. Will travel.
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Tengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Steini var hæfileikaríkur ungur maður með eindæmum og drengur góður. Gefur hann eitthvað út í dag?
En þessi þráður lofar strax góðu fyrir helgina.
En þessi þráður lofar strax góðu fyrir helgina.
audiophile skrifaði:Geggjað!
Prince Valíum er einnig snillingur sem gaf út eitthvað hérna í den.
Síðast breytt af Televisionary á Fös 28. Feb 2020 16:01, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Vá hvað þetta er geggjað! Takk fyrir að deila þessu Er að hlusta á Prince Valium, geggjuð lög hjá honum/henni!
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Margt sem ég þarf að rifja upp núna..Sækja mp3 file af netinu, finna út hvað er best að nota til að spila tónlist í windows 10 og hvernig ég á að koma þessu yfir á símann minn.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Black skrifaði:Margt sem ég þarf að rifja upp núna..Sækja mp3 file af netinu, finna út hvað er best að nota til að spila tónlist í windows 10 og hvernig ég á að koma þessu yfir á símann minn.
getur ýtt á "Download Folder" sem gerir .TAR achive af allri möppunni, veit ekki hvort Win10 opnar það, ef ekki náðu í WinRAR t.d., spila tónlist, Winamp klikkar aldrei, setja í símann (ef þú ert með android), tengja símann við tölvuna og færa tónlistina yfir í einhverja möppu (t.d Music)
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Ég kom þessu inná Spotify aðganginn minn á nokkrum mínótum
Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Gaman að heyra þetta aftur. Ég hlustaði mikið á Prince Valium og geri enn af og til. Veit ekki hver staðan er á honum í dag en það væri gaman ef hann gæfi eitthvað út.