Síða 1 af 2
Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 08:14
af dreymandi
Hæ langar að heyra af reynslu manna t.d þegar win xp gamla fékk sömu meðhöndlun að hætt var að uppfæra og svoleiðis forritið.
Vilja menn ráðleggja manni að hætta nota win 7 eða hvað?
Er mjög hættulegt að nota það áfram ?
hvað segja menn?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 08:26
af Njall_L
Fyrst um sinn nei, en hættan eykst alltaf með tímanum. Líka fínt að fylgjast með hvort að það verði fundnir stórir öryggisgallar í W7 með tímanum og meta eftir því hvort að maður vilji hætta að nota það. Ef þú ert ekki að nota W7 í eitthvað spes myndi ég samt sem áður alveg skoða að uppfæra bara í W10, það er í dag orðið svo miklu betra OS heldur en það var þegar það kom út.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 08:43
af dreymandi
Takk svar Njall_L. Svona aðallega í hverju felst hættan og þegar þú segir "með tímanum " erum við að tala um t.d mánuð eða ár?
Nota tölvuna aðallega í að netráp og svo sækja downloada þætti. En líka fyrir heimabanka og er að spá er hættan þar skal maður ekki nota tölvu með win 7 til að fara í t.d heimabanka eða e mail eftir að uppfærslan er hætt? hvað segja menn?
Ekki viss um að tölvan mín styðji win 10 og hve mikið kostar uppfærsla í win 10 núna? Er ekki með lykil fyrir win 7 þar sem var installerað í tölvuna win 7 þegar tölva keypt notuð. þarf ég ekki að hafa lykil eða fæ ég nýjan þegar ég uppfæri?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 09:13
af Njall_L
dreymandi skrifaði: Svona aðallega í hverju felst hættan og þegar þú segir "með tímanum " erum við að tala um t.d mánuð eða ár?
Því miður ómögulegt að segja, fer bara eftir hvenær og hvort einhverjir stórir öryggisgallar verða fundnir.
Ef þú átt ekki lykil þá er hægt að kaupa Windows lykla hérna á frekar lítinn pening:
https://www.kinguin.net/Ef þú ert með virkjað W7 áttu síðan að geta uppfært í W10 frítt ennþá:
https://www.theverge.com/2020/1/14/2106 ... 10-free-os
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 09:35
af Hjaltiatla
^ Ef vélbúnaðurinn þinn er eitthvað takmarkaður þá geturu alltaf skoðað að nota t.d Kubuntu eða Lubuntu, bæði frekar lightweight stýrikerfi og nota ekki styŕikerfið þitt sem Candy crush auglýsinga platform.
https://distrowatch.com/table.php?distribution=kubuntuhttps://distrowatch.com/table.php?distribution=lubuntu
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 09:54
af raggos
Uppfæra í win10 á meðan það er frítt. vélbúnaðurinn þinn þarf að vera ævaforn til að geta ekki keyrt win10.
Fyrir utan að ekki koma lengur öryggisuppfærslur á win7 þá er win10 einfaldlega miklu öruggara stýrikerfi í grunninn og því fyrir bestu að uppfæra.
Þegar stýrikerfi eru orðin EOL þá ertu bara að bjóða hættunni heim með því að nota vélina áfram og þá sérstaklega ef þú ert að rápa á netinu og svona á henni.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 10:01
af worghal
raggos skrifaði:Uppfæra í win10 á meðan það er frítt. vélbúnaðurinn þinn þarf að vera ævaforn til að geta ekki keyrt win10.
Fyrir utan að ekki koma lengur öryggisuppfærslur á win7 þá er win10 einfaldlega miklu öruggara stýrikerfi í grunninn og því fyrir bestu að uppfæra.
Þegar stýrikerfi eru orðin EOL þá ertu bara að bjóða hættunni heim með því að nota vélina áfram og þá sérstaklega ef þú ert að rápa á netinu og svona á henni.
það má líka bæta við að Windows 10 er ekki lengur þetta skrímsli sem það var.
þetta er orðið svo einfalt og auðvelt. Windows 10 er virkilega solid platform núna og í raun engin ástæða fyrir því að uppfæra ekki úr Windows 7 í 10.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 10:04
af dreymandi
takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda?
og svo er ég að spá, ég tengist þessari tölvu oft gegnum teamwiever og er smeykur um að ég geti það ekki eftir uppfærslu eða það skapi vanda, er það oþarfa hræðsla?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 10:10
af worghal
dreymandi skrifaði:takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda?
og svo er ég að spá, ég tengist þessari tölvu oft gegnum teamwiever og er smeykur um að ég geti það ekki eftir uppfærslu eða það skapi vanda, er það oþarfa hræðsla?
þú ættir ekki að lenda í neinu veseni. Keyrðu bara uppfærsluna og þú ert good to go
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 10:13
af dreymandi
Ok þarf að eftir uppfærslu að downloada upp á nýtt forritum t.d eins og torrent forriti og teamwiever? eða opna aftur port fyrir torrent forritið?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 10:18
af Hjaltiatla
dreymandi skrifaði:takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda?
Mæli með að byrja að taka afrit af c:\users möppunni yfir á flakkara, getur t.d notað
https://www.mucommander.com/ til að einfalda það ferli, hunsar flest user permission skilaboð við afritunartökuna.Mögulega ertu búinn að vista gögn á öðrum svæðum á c:\ en það er ekki venjan nema maður ákveði að gera það. Ágætt að keyra upp
https://www.belarc.com/ og veiða upp gamla leyfislykla ef þú ert með eldri hugbúnað sem þú villt gulltryggja að þú getir sett upp aftur.
Finnst persónulega þetta Windows 10 uppfærsluferli frekar kjánalegt, því þú þyrftir líklegast að uppfæra fyrst úr windows 7 uppí windows 10 til að fá þennan "löglega Windows 10 leyfislykil" og þegar það er komið í gegn að gera clean install og nota afrit af Windows 7 uppsetningunni til að migrate-a gömlu gögnum yfir á nýja Windows 10 Clean installið (ekki gott að setja upp leyfar af gamla windows7 stýrikerfinu á nýrri stýrikerfis uppsetningu).
Myndi persónulega einfalda mér lífið og redda mér Windows 10 leyfislykli frekar en að standa í þessu Windows 10 upgrade ferli.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 11:29
af dreymandi
Hjaltiatla skrifaði:dreymandi skrifaði:takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda?
Mæli með að byrja að taka afrit af c:\users möppunni yfir á flakkara, getur t.d notað
https://www.mucommander.com/ til að einfalda það ferli, hunsar flest user permission skilaboð við afritunartökuna.Mögulega ertu búinn að vista gögn á öðrum svæðum á c:\ en það er ekki venjan nema maður ákveði að gera það. Ágætt að keyra upp
https://www.belarc.com/ og veiða upp gamla leyfislykla ef þú ert með eldri hugbúnað sem þú villt gulltryggja að þú getir sett upp aftur.
Finnst persónulega þetta Windows 10 uppfærsluferli frekar kjánalegt, því þú þyrftir líklegast að uppfæra fyrst úr windows 7 uppí windows 10 til að fá þennan "löglega Windows 10 leyfislykil" og þegar það er komið í gegn að gera clean install og nota afrit af Windows 7 uppsetningunni til að migrate-a gömlu gögnum yfir á nýja Windows 10 Clean installið (ekki gott að setja upp leyfar af gamla windows7 stýrikerfinu á nýrri stýrikerfis uppsetningu).
Myndi persónulega einfalda mér lífið og redda mér Windows 10 leyfislykli frekar en að standa í þessu Windows 10 upgrade ferli.
Ok takk svar, hvernig einfaldar það ferlið?
sá þetta á bland, á maður að treysta að kaupa af svona :
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... e/4124585/
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 11:38
af worghal
dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:dreymandi skrifaði:takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda?
Mæli með að byrja að taka afrit af c:\users möppunni yfir á flakkara, getur t.d notað
https://www.mucommander.com/ til að einfalda það ferli, hunsar flest user permission skilaboð við afritunartökuna.Mögulega ertu búinn að vista gögn á öðrum svæðum á c:\ en það er ekki venjan nema maður ákveði að gera það. Ágætt að keyra upp
https://www.belarc.com/ og veiða upp gamla leyfislykla ef þú ert með eldri hugbúnað sem þú villt gulltryggja að þú getir sett upp aftur.
Finnst persónulega þetta Windows 10 uppfærsluferli frekar kjánalegt, því þú þyrftir líklegast að uppfæra fyrst úr windows 7 uppí windows 10 til að fá þennan "löglega Windows 10 leyfislykil" og þegar það er komið í gegn að gera clean install og nota afrit af Windows 7 uppsetningunni til að migrate-a gömlu gögnum yfir á nýja Windows 10 Clean installið (ekki gott að setja upp leyfar af gamla windows7 stýrikerfinu á nýrri stýrikerfis uppsetningu).
Myndi persónulega einfalda mér lífið og redda mér Windows 10 leyfislykli frekar en að standa í þessu Windows 10 upgrade ferli.
Ok takk svar, hvernig einfaldar það ferlið?
sá þetta á bland, á maður að treysta að kaupa af svona :
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... e/4124585/
nei, ekki kaupa þetta á 5k á bland, fæst á 2€ á ebay.
ef frí uppfærsla er enþá í boði þá nýttu þér það, ef ekki, þá kaupiru bara pro lykil á ebay og málið er dautt
frekar lélegt af þessum gaur að endurselja 2€ lykla á 5þús
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 11:49
af dreymandi
jamm gallinn bara sá er smeykur við að kaupa svona á netinu og nota kort, aldrei notað ebay t.d
einhver með link til lykils á e bay?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 11:55
af Hjaltiatla
Ég myndi segja að það einfaldi ferlið að strauja vélina og setja upp Windows 10 frá grunni ef þú notast við backup frá gömlu uppsetningunni.
Fer tími í að standa í þessum upgrade process , ef þú villt að þetta sé gert almennilega þá ferðu í Clean install ekki eitthvað Windows Upgrade sem lætur þér líða eins og þú hafir downgrade-að. Myndi ekki versla leyfislykil af einhverjum miðjumanni á Bland sem er líklegast að versla leyfislykla af Ebay og endurselja.
Það hafa tveir aðilar hérna í þessum þræði bent á aðra möguleika með að versla leyfislykla sem eru eflaust ágætir. Ég myndi segja þér að setja upp Kubuntu alla daga
en þú þarft soldið að átta þig á því sjálfur hvað hentar þér.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 11:58
af dreymandi
Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi segja að það einfaldi ferlið að strauja vélina og setja upp Windows 10 frá grunni ef þú notast við backup frá gömlu uppsetningunni.
Fer tími í að standa í þessum upgrade process , ef þú villt að þetta sé gert almennilega þá ferðu í Clean install ekki eitthvað Windows Upgrade sem lætur þér líða eins og þú hafir downgrade-að. Myndi ekki versla leyfislykil af einhverjum miðjumanni á Bland sem er líklegast að versla leyfislykla af Ebay og endurselja.
Það hafa tveir aðilar hérna í þessum þræði bent á aðra möguleika með að versla leyfislykla sem eru eflaust ágætir. Ég myndi segja þér að setja upp Kubuntu alla daga
en þú þarft soldið að átta þig á því sjálfur hvað hentar þér.
Eina sem er ef ég strauja vélina þá þarf eg að setja væntanlega upp utorrent aftur og fá internet fyrirtækið til að opna á portið.
svo sem ekki mesti vandinn, en ég spái meira í lendi ég ekki í vanda með teamwiever, þegar ég downloada teamwiever aftur get ég þá áfram notað sama teamwiever account til að komast i tölvuna annarsstaðar frá?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 12:07
af worghal
dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi segja að það einfaldi ferlið að strauja vélina og setja upp Windows 10 frá grunni ef þú notast við backup frá gömlu uppsetningunni.
Fer tími í að standa í þessum upgrade process , ef þú villt að þetta sé gert almennilega þá ferðu í Clean install ekki eitthvað Windows Upgrade sem lætur þér líða eins og þú hafir downgrade-að. Myndi ekki versla leyfislykil af einhverjum miðjumanni á Bland sem er líklegast að versla leyfislykla af Ebay og endurselja.
Það hafa tveir aðilar hérna í þessum þræði bent á aðra möguleika með að versla leyfislykla sem eru eflaust ágætir. Ég myndi segja þér að setja upp Kubuntu alla daga
en þú þarft soldið að átta þig á því sjálfur hvað hentar þér.
Eina sem er ef ég strauja vélina þá þarf eg að setja væntanlega upp utorrent aftur og fá internet fyrirtækið til að opna á portið.
svo sem ekki mesti vandinn, en ég spái meira í lendi ég ekki í vanda með teamwiever, þegar ég downloada teamwiever aftur get ég þá áfram notað sama teamwiever account til að komast i tölvuna annarsstaðar frá?
ef að internet fyrirtækið þarf að opna portið þá er það á routernum, ekki tölvunni og því engin breyting á því.
en varðandi ebay þá er það 100% safe þegar þú notar kortið þitt og þeir eru með mjög gott consumer protection. ég hef aðeins einusinni lennt í veseni á ebay og þá endurgreiddu ebay mér á no time en það var allt öðruvísi varningur
hérna er linkur á windows 10 pro lykil
https://www.ebay.com/itm/WINDOWS-10-PRO ... SwBF5eHLKKþeir hafa selt yfir 1600 stykki.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 12:31
af dreymandi
ok hvað með þetta :
en ég spái meira í lendi ég ekki í vanda með teamwiever, þegar ég downloada teamwiever aftur get ég þá áfram notað sama teamwiever account til að komast i tölvuna annarsstaðar frá?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 13:39
af Nariur
dreymandi skrifaði:ok hvað með þetta :
en ég spái meira í lendi ég ekki í vanda með teamwiever, þegar ég downloada teamwiever aftur get ég þá áfram notað sama teamwiever account til að komast i tölvuna annarsstaðar frá?
Já. Þú loggar þig bara inn aftur eða tekur niður ID og password í Teamviewer og þá geturðu tengst henni
Ef þú gerir upgrade ætti samt ekkert af þessu að vera vandamál. Öll forrit og allar stillingar eiga að haldast og það ætti að vera frítt.
Þessi þráður er orðinn mjög langur listi af EF sem þú ættir ekki að pæla í nema eitthvað fari úrskeiðis.
Fylgdu þessu
https://www.theverge.com/2020/1/14/2106 ... 10-free-osog allt ætti bara að virka. Ef eitthvað fer úrskeiðis, komdu aftur og við skoðum það með þér.
Vertu viss um að þú sért loggaður inn eða taktu niður ID og password í Teamviewer til öryggis eftirá.
Bara til að vera 100% safe ef það þarf að setja utorrent upp aftur taktu niður IP töluna á tölvunni og portið sem utorrent er að nota. Í versta falli þarf að stilla þessar tölur aftur.
IP tala:
Haltu inni windows takkanum og ýttu á R. Skrifaðu cmd í gluggann sem birtist og ýttu á enter. Þá á að opnast svartur command prompt gluggi.
skrifaðu ipconfig og ýttu á enter. Skrifaðu hjá þér IPv4 Address og Default Gateway tölurnar:
Port:
Opnaðu utorrent, farðu í settings->connection og skrifaðu hjá þér portið (töluna í kassanum)
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 14:19
af Moldvarpan
Spáðu ekki í þessu, ef þú ert ánægður með stýrikerfið sem þú ert með er engin ástæða til að skipta.
Ég mun ekki fara úr win 7 á næstunni, það er alveg klárt.
Mér finnst svo hrikalega óþægilegt win10, að það gerir mig brjálaðann.
Það er of einfalt fyrir mig. Búið að dumb-a það svo mikið niður að maður getur ekkert stillt eins og maður vill.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 15:03
af worghal
Moldvarpan skrifaði:...maður getur ekkert stillt eins og maður vill.
nú er ég forvitinn því ég hef enþá ekki lennt í því að geta ekki stillt það sem ég vill.
do go on
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 15:23
af dreymandi
Nariur skrifaði:dreymandi skrifaði:ok hvað með þetta :
en ég spái meira í lendi ég ekki í vanda með teamwiever, þegar ég downloada teamwiever aftur get ég þá áfram notað sama teamwiever account til að komast i tölvuna annarsstaðar frá?
Já. Þú loggar þig bara inn aftur eða tekur niður ID og password í Teamviewer og þá geturðu tengst henni
Ef þú gerir upgrade ætti samt ekkert af þessu að vera vandamál. Öll forrit og allar stillingar eiga að haldast og það ætti að vera frítt.
Þessi þráður er orðinn mjög langur listi af EF sem þú ættir ekki að pæla í nema eitthvað fari úrskeiðis.
Fylgdu þessu
https://www.theverge.com/2020/1/14/2106 ... 10-free-osog allt ætti bara að virka. Ef eitthvað fer úrskeiðis, komdu aftur og við skoðum það með þér.
Vertu viss um að þú sért loggaður inn eða taktu niður ID og password í Teamviewer til öryggis eftirá.
Bara til að vera 100% safe ef það þarf að setja utorrent upp aftur taktu niður IP töluna á tölvunni og portið sem utorrent er að nota. Í versta falli þarf að stilla þessar tölur aftur.
IP tala:
Haltu inni windows takkanum og ýttu á R. Skrifaðu cmd í gluggann sem birtist og ýttu á enter. Þá á að opnast svartur command prompt gluggi.
skrifaðu ipconfig og ýttu á enter. Skrifaðu hjá þér IPv4 Address og Default Gateway tölurnar:
Port:
Opnaðu utorrent, farðu í settings->connection og skrifaðu hjá þér portið (töluna í kassanum)
Innilegar þakkir fyrir þetta.
spái í þetta en bara er svo ánægður með win 7
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 15:25
af dreymandi
Moldvarpan skrifaði:Spáðu ekki í þessu, ef þú ert ánægður með stýrikerfið sem þú ert með er engin ástæða til að skipta.
Ég mun ekki fara úr win 7 á næstunni, það er alveg klárt.
Mér finnst svo hrikalega óþægilegt win10, að það gerir mig brjálaðann.
Það er of einfalt fyrir mig. Búið að dumb-a það svo mikið niður að maður getur ekkert stillt eins og maður vill.
Sæll er mjög ánægður með win 7. Hef þó kynnst og notað win 10 í vinnu tölvu. Samt elska win 7.
bara óttast að það er talað um að sé auðveldara að ráðast á tölvuna og þá var ég hræddur um að vera nota heimabanka þar.
spurning hvort það sé óþarfa hræðsla eða? einhver?
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 15:40
af Moldvarpan
Ef þú ert ekki opnandi hvaða link sem er, og ert með almenna skynsemi á netinu, þá ertu nokkuð öruggur.
Það er oftast nær notandinn, sem fer ógætilega á netinu, opnandi allskonar hlekki og síður, eru þeir sem lenda í því að vera hakkaðir eða fá malware.
Með því að opna þennan skít, eru þeir að bjóða hættunni heim.
En ég hef lent í vandræðum með Wifi og prentara, þegar það kemur að win10.
Re: Windows 7 lokun
Sent: Mið 15. Jan 2020 15:48
af Nariur
Það er bara hálfvitaskapur að halda áfram að nota Windows 7 til lengri tíma. Það er úrelt. Því lengri tími sem líður verður það óöruggara og drivera og forritastuðningur minnkar.
Windows 10 er mjög svipað og Win7. Það er pínu kjánalegt á pörtum með stillingar og annað, en það mun ekki taka þig neinn tíma að aðlagast. Ekki hanga í Win7.