Síða 1 af 1

Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Sent: Mið 01. Jan 2020 16:52
af GuðjónR
Hefur einhver sett húsnæðislánið sitt upp í Excel?
Er að fikta við þetta en datt í hug að spyrja, óþarfi að finna upp hjólið.
Sé fyrir mér nokkra dálka, einn með höfuðstól sem breytist daglega, þ.e. höfuðstóll x (vaxtaprósenta /360 vaxtadagar) + höfuðstóll
Svo dálk þar sem maður setur inn upphæð á greiðsluseðli, og annar dálkur fyrir umframgreiðslu og þá sérðu stöðuna hvernig hún er í dag og hvernig hún verður eftir 20/40 ár eða hversu langur tími er eftir af láni.
Þetta kallar á haug af formúlum, en ef rétt er gert þá getur maður alltaf séð stöðuna miðað við forsendur dagsins.
Og séð hvað hversu miklu hver innáborgun breytir stóra samhenginu.

Re: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Sent: Mið 01. Jan 2020 17:12
af Sultukrukka
http://excel.is/2011/04/excel-lanareiknir/

Svo finnst mér fínt að nota þessa síðu upp á on the fly útreikninga

https://www.bankrate.com/calculators/ho ... lator.aspx

Re: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Sent: Mið 01. Jan 2020 17:33
af Revenant
Ég hef notað þessa síðu til að meta áhrif umframgreiðslu á lán.

Re: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Sent: Mán 06. Jan 2020 16:29
af Katur
Ég var um daginn að leika mér með þessa lánareiknivél, http://mar.anomy.net/entry/2004/08/25/12.04.30/
Bjó til þetta, https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... sp=sharing