Síða 1 af 1

vinnsluminni með ryzen 3900x

Sent: Sun 22. Sep 2019 23:43
af emil40
Sælir félagar.

Ég er búinn að vera að skoða vinnsluminni fyrir ryzen setupið mitt ( ASRock X570 Steel Legend og 3900x ). Ég var að pæla í hvað væri best með því og sá þetta http://kisildalur.is/?p=2&id=3071 G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4 var að pæla í að taka 2 pör af þessum minnum semsagt samanlagt 64 gb. Hvernig líst ykkur á þetta minni með setupinu ? :megasmile

Re: vinnsluminni með ryzen 3900x

Sent: Mán 23. Sep 2019 04:43
af Diddmaster

Re: vinnsluminni með ryzen 3900x

Sent: Mán 23. Sep 2019 09:28
af B0b4F3tt
Ég endaði á að taka þetta minni hér:
https://www.amazon.com/gp/product/B071VRMFDQ/

Er reyndar ekki búinn að yfirklukka það neitt.