Umferðin í Reykjavík
Re: Umferðin í Reykjavík
Yeap, gatnakerfið þolir alveg umferðina. Það er enginn umferð 90% af tímanum. Vandamalið er að við þurfum öll ap ferðast a sama tíma.
Annars er eg með góðar frettir, eg keyrði Reykjanesbrautina áðan og mer synist þeir vera gera önnur mislæg gatnamót rétt framhja álverinu. Framtíðin er björt.
Annars er eg með góðar frettir, eg keyrði Reykjanesbrautina áðan og mer synist þeir vera gera önnur mislæg gatnamót rétt framhja álverinu. Framtíðin er björt.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7403
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1123
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
appel skrifaði:Eitt sem ég hef tekið eftir undanfarið og tel vera nokkuð stóra breytingu í umferðarmynstri í Rvk.
Á leið heim úr vinnu þá keyri ég í austur-átt á Miklubraut. En finnst hinsvegar vera meiri umferð í vestur-átt, niður af Ártúnsbrekku. Maður sá þetta aldrei áður, alltaf var umferðin í austur-átt stífluð síðdegis.
Svo er það að yfirvöld, ríki og borg, og bæjir, eru stærsti sökudólgurinn í hvernig umferð dreifist, enda eru stærstu vinnustaðirnir. Það er bæði staðsetning þessara vinnustaða sem veldur álagi og einnig samstillt tímasetning á opnunartíma. Bara með því að dreifa þessu, opnunartíma um hálftima eða klukkutíma, og dreifa starfssemi betur um borg og bæji, þá þarf ekki að fara í billjóna fjárfestingar á gatnainnviðum.
Vá! Sammála.
Dagvinnutími er milli 8 og 18.
Það væri mikill plús ef sumar stofnanir væru opnar 10-18 svo að vinnandi fólk ætti séns að fá þjónustu án þess að taka sér frí frá vinnu.
Re: Umferðin í Reykjavík
Til hamingju höfuðborgarsvæðið með uppfærðan samgöngusáttmála.
Reyndar finnst mér of miklu púðri eytt í einkabílinn, en það er bara sama sagan og síðan 1960. Það veit hver heilvita maður að við getum ekki haldið áfram á sömu braut og síðustu áratugi. Breyttar ferðavenjur er það eina sem leysir umferðarvandann og þar er áhrifaríkasta lausnin stórefling almenningssamgangna (ha? Sagði einhver Borgarlínan?), en ekki mislæg gatnamót - umferðarlíkön styðja þetta.
Góðir hjólastígar eru líka áhrifaríkir, en það sem gleymist oft í umræðunni er sú fjarlægð sem fólk þarf að fara milli heimilis og vinnu. Það er nefninlega ástæða fyrir vaxtamörkum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu (N.B. ekki bara Reykjavíkurborg, heldur allir hinir xD-bæirnir í kring líka) og af hverju það er verið að reyna að byggja inn á við en ekki sprawl'a út um allar trissur. Því afleiðing sprawls er að fjarlægð milli heimila og vinnu lengist og þá er líklegra að fólk velji einkabílinn. Reykjavíkurflugvöllur er t.d. á besta stað í Reykjavík og hægt væri að nýta svæðið til að byggja stærðarinnar hverfi, sem myndi stytta meðalferðatíma fólks til vinnu. Samfélagslega séð, þá er svo mikill no-brainer að flytja þennan flugvöll upp í Keflavík og af hverju ætli sá valkostur hafi ekki verið skoðaður þegar Rögnunefndin var við störf? Líklegast því sá valkostur kæmi of vel út - en það er mín kenning (/tekur niður álhattinn).
Allavega, það er bjart framundan í samgöngumálum, sérstaklega með aðkomu ríkisins að rekstri almeninngssamgangna og stóreflingu þeirra.
Reyndar finnst mér of miklu púðri eytt í einkabílinn, en það er bara sama sagan og síðan 1960. Það veit hver heilvita maður að við getum ekki haldið áfram á sömu braut og síðustu áratugi. Breyttar ferðavenjur er það eina sem leysir umferðarvandann og þar er áhrifaríkasta lausnin stórefling almenningssamgangna (ha? Sagði einhver Borgarlínan?), en ekki mislæg gatnamót - umferðarlíkön styðja þetta.
Góðir hjólastígar eru líka áhrifaríkir, en það sem gleymist oft í umræðunni er sú fjarlægð sem fólk þarf að fara milli heimilis og vinnu. Það er nefninlega ástæða fyrir vaxtamörkum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu (N.B. ekki bara Reykjavíkurborg, heldur allir hinir xD-bæirnir í kring líka) og af hverju það er verið að reyna að byggja inn á við en ekki sprawl'a út um allar trissur. Því afleiðing sprawls er að fjarlægð milli heimila og vinnu lengist og þá er líklegra að fólk velji einkabílinn. Reykjavíkurflugvöllur er t.d. á besta stað í Reykjavík og hægt væri að nýta svæðið til að byggja stærðarinnar hverfi, sem myndi stytta meðalferðatíma fólks til vinnu. Samfélagslega séð, þá er svo mikill no-brainer að flytja þennan flugvöll upp í Keflavík og af hverju ætli sá valkostur hafi ekki verið skoðaður þegar Rögnunefndin var við störf? Líklegast því sá valkostur kæmi of vel út - en það er mín kenning (/tekur niður álhattinn).
Allavega, það er bjart framundan í samgöngumálum, sérstaklega með aðkomu ríkisins að rekstri almeninngssamgangna og stóreflingu þeirra.
Síðast breytt af jericho á Fös 23. Ágú 2024 12:24, breytt samtals 3 sinnum.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Umferðin í Reykjavík
jericho skrifaði:Til hamingju höfuðborgarsvæðið með uppfærðan samgöngusáttmála.
Reyndar finnst mér of miklu púðri eytt í einkabílinn, en það er bara sama sagan og síðan 1960. Það veit hver heilvita maður að við getum ekki haldið áfram á sömu braut og síðustu áratugi. Breyttar ferðavenjur er það eina sem leysir umferðarvandann og þar er áhrifaríkasta lausnin stórefling almenningssamgangna (ha? Sagði einhver Borgarlínan?), en ekki mislæg gatnamót - umferðarlíkön styðja þetta.
Góðir hjólastígar eru líka áhrifaríkir, en það sem gleymist oft í umræðunni er sú fjarlægð sem fólk þarf að fara milli heimilis og vinnu. Það er nefninlega ástæða fyrir vaxtamörkum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu (N.B. ekki bara Reykjavíkurborg, heldur allir hinir xD-bæirnir í kring líka) og af hverju það er verið að reyna að byggja inn á við en ekki sprawl'a út um allar trissur. Því afleiðing sprawls er að fjarlægð milli heimila og vinnu lengist og þá er líklegra að fólk velji einkabílinn. Reykjavíkurflugvöllur er t.d. á besta stað í Reykjavík og hægt væri að nýta svæðið til að byggja stærðarinnar hverfi, sem myndi stytta meðalferðatíma fólks til vinnu. Samfélagslega séð, þá er svo mikill no-brainer að flytja þennan flugvöll upp í Keflavík og af hverju ætli sá valkostur hafi ekki verið skoðaður þegar Rögnunefndin var við störf? Líklegast því sá valkostur kæmi of vel út - en það er mín kenning (/tekur niður álhattinn).
Allavega, það er bjart framundan í samgöngumálum, sérstaklega með aðkomu ríkisins að rekstri almeninngssamgangna og stóreflingu þeirra.
Er Jerico nickname: Dagur B ? :p Alveg einsog talað úr hans munni.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2394
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
Ohhhh
Í excel skjali er þetta sjálfsagt voða einfalt. En einhvernvegin gleymist örlítill þáttur í þessu öllu. Ísland
Ég var í London fyrir örfáum dögunum síðan. Þar til dæmis tók ég neðanjarðarlestina á háanna tíma. Það er ömurlegt. Það er þröngt. Það er hávært. Það er vond lykt. Það er troðningur og engin sæti.
Mér finnst þetta samt snild. Þú ert að ferja rosalegt magn af fólki rosalega hratt. Og ef þú ert svo óheppinn að missa af lestinni er biðin svona 3 mín í næstu.
Á Íslandi er ekki verið að ferja rosalega mikið af fólki. Og það er svo sannarlega ekki að fara að vera 3 mín bið í næstu ferð.
Í mörgum löndum er mikið af beinum, breiðum og sléttum hjólreiðastígum. Það er snild. Það er voða þægilegt að hjóla á beinum, breiðum, sléttum stíg. Þú kemst hratt og örugglega yfir og þarft lítið sem ekkert að hafa áhyggjur af því að það verði keyrt yfir þig. Sem er kostur.
En alveg sama hversu góður stígurinn er þá er leiðinlegt að hjóla í leiðinlegu veðri. Það er líka leiðinlegt að hjóla upp brekkur. Hvar skildum við finna bæði.
Á leiðinni heim úr vinnu lendi ég í tveimur leiðinlegum hnútum. Annarsvegar í beigjunni hjá Sprengisandi upp í Ártúnsbrekku. Þann hnút mætti leysa með því að loka fráreininni talsvert ofarlega þannig að 10-15 prósent af þeim sem eru að fara þessa leið gætu ekki verið fávitar, fylgt röðinni fram yfir ljós og troðið sér svo inní.
Hitt er rétt við Smáralind þar sem aðrein sameinast og fólk kemur inná á allt of litlum hraða. Það skrifast á að þetta er í aflíðandi beigju og fólk sér ekki fram á vegginn og vill þessvegna komast sem fyrst inná, iðulega allt of snemma. Með því að lengja þessa aðrein, helst alla leið í fráreinina upp í Breiðholti væri þetta vandamál úr sögunni.
Við erum örfáar hræður. Það er bara ekkert mál að ganga þannig frá hlutum að einkabíls umferð gangi vandræðalaust.
Í excel skjali er þetta sjálfsagt voða einfalt. En einhvernvegin gleymist örlítill þáttur í þessu öllu. Ísland
Ég var í London fyrir örfáum dögunum síðan. Þar til dæmis tók ég neðanjarðarlestina á háanna tíma. Það er ömurlegt. Það er þröngt. Það er hávært. Það er vond lykt. Það er troðningur og engin sæti.
Mér finnst þetta samt snild. Þú ert að ferja rosalegt magn af fólki rosalega hratt. Og ef þú ert svo óheppinn að missa af lestinni er biðin svona 3 mín í næstu.
Á Íslandi er ekki verið að ferja rosalega mikið af fólki. Og það er svo sannarlega ekki að fara að vera 3 mín bið í næstu ferð.
Í mörgum löndum er mikið af beinum, breiðum og sléttum hjólreiðastígum. Það er snild. Það er voða þægilegt að hjóla á beinum, breiðum, sléttum stíg. Þú kemst hratt og örugglega yfir og þarft lítið sem ekkert að hafa áhyggjur af því að það verði keyrt yfir þig. Sem er kostur.
En alveg sama hversu góður stígurinn er þá er leiðinlegt að hjóla í leiðinlegu veðri. Það er líka leiðinlegt að hjóla upp brekkur. Hvar skildum við finna bæði.
Á leiðinni heim úr vinnu lendi ég í tveimur leiðinlegum hnútum. Annarsvegar í beigjunni hjá Sprengisandi upp í Ártúnsbrekku. Þann hnút mætti leysa með því að loka fráreininni talsvert ofarlega þannig að 10-15 prósent af þeim sem eru að fara þessa leið gætu ekki verið fávitar, fylgt röðinni fram yfir ljós og troðið sér svo inní.
Hitt er rétt við Smáralind þar sem aðrein sameinast og fólk kemur inná á allt of litlum hraða. Það skrifast á að þetta er í aflíðandi beigju og fólk sér ekki fram á vegginn og vill þessvegna komast sem fyrst inná, iðulega allt of snemma. Með því að lengja þessa aðrein, helst alla leið í fráreinina upp í Breiðholti væri þetta vandamál úr sögunni.
Við erum örfáar hræður. Það er bara ekkert mál að ganga þannig frá hlutum að einkabíls umferð gangi vandræðalaust.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 71
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
littli-Jake skrifaði:
Í mörgum löndum er mikið af beinum, breiðum og sléttum hjólreiðastígum. Það er snild. Það er voða þægilegt að hjóla á beinum, breiðum, sléttum stíg. Þú kemst hratt og örugglega yfir og þarft lítið sem ekkert að hafa áhyggjur af því að það verði keyrt yfir þig. Sem er kostur.
En alveg sama hversu góður stígurinn er þá er leiðinlegt að hjóla í leiðinlegu veðri. Það er líka leiðinlegt að hjóla upp brekkur. Hvar skildum við finna bæði.
Rafhjól leysa þetta vandamál fyrir fólk sem vill ekki svitna á leiðinni í vinnuna.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2394
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
Vissulega. En þau bjarga þér ekki frá rigningu og vind.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 71
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
jericho skrifaði: Samfélagslega séð, þá er svo mikill no-brainer að flytja þennan flugvöll upp í Keflavík og af hverju ætli sá valkostur hafi ekki verið skoðaður þegar Rögnunefndin var við störf? Líklegast því sá valkostur kæmi of vel út - en það er mín kenning (/tekur niður álhattinn).
Ef samfélagið í þessu tilfelli eru bara þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þá er þetta no-brainer.
Ef þú tekur alla þjóðina þá verður þetta minna augljóst. Reykjavík er jú höfuðborg Íslands.
Fulltrúar ríkisins eru líka fulltrúar landsbyggðarinnar.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 71
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
littli-Jake skrifaði:Vissulega. En þau bjarga þér ekki frá rigningu og vind.
Þeir sem hæst tala láta stundum eins og hér séu 32 m/s og rigning 24 tíma sólarhringsins, 365 daga ársins.
Tíðni skítaveðurs er stórlega ofmetin og erfiðleikastigið við að hjóla í vindi á rafhjóli er það líka.
Það er ekki flókið að henda í vatnsheldan jakka og buxur. Það er einföld lausn fyrir þá sem vilja hafa það val að hjóla.
Eða fólk getur tekið strætó eða farið á bílnum þessa daga sem veðrið er verst. Sem eru mun færri dagar en margir vilja láta.
Re: Umferðin í Reykjavík
brain skrifaði:jericho skrifaði:Er Jerico nickname: Dagur B ? :p Alveg einsog talað úr hans munni.
Málefnalegt, but you do you.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7403
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1123
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
littli-Jake skrifaði:
Á leiðinni heim úr vinnu lendi ég í tveimur leiðinlegum hnútum. Annarsvegar í beigjunni hjá Sprengisandi upp í Ártúnsbrekku. Þann hnút mætti leysa með því að loka fráreininni talsvert ofarlega þannig að 10-15 prósent af þeim sem eru að fara þessa leið gætu ekki verið fávitar, fylgt röðinni fram yfir ljós og troðið sér svo inní.
Hitt er rétt við Smáralind þar sem aðrein sameinast og fólk kemur inná á allt of litlum hraða. Það skrifast á að þetta er í aflíðandi beigju og fólk sér ekki fram á vegginn og vill þessvegna komast sem fyrst inná, iðulega allt of snemma. Með því að lengja þessa aðrein, helst alla leið í fráreinina upp í Breiðholti væri þetta vandamál úr sögunni.
Ég vil snarfækka öllum þessum vinstri beygjum/þverunum inn á stofnbrautir s.s. Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Sæbraut, Reykjanesbraut t.d. þessari, hafa bara hægribeygju og fólk þarf þá að fara til hægri og snúa við í næstu lykkju/hringtorgui eða fer aðra leið.... það er í bíl og að vera í bíl er þægilegt, bíllinn þarf ekki alltaf að fara stystu leið.
Og plís plís plís... getur borgin farið að nota snjallljós þar sem almennur biðtími er lágmarkaður með því að hafa grænt ljós logandi í lengri tíma þegar enginn er að fara yfir... og að leyfa bílum sem eru fullir af fólki að nota strætóakreinina... svoleiðis yrði til að bæta nýtingu einkabílsins (já, það má nota einkabílana betur).
Re: Umferðin í Reykjavík
rostungurinn77 skrifaði:Ef samfélagið í þessu tilfelli eru bara þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þá er þetta no-brainer.
Ef þú tekur alla þjóðina þá verður þetta minna augljóst. Reykjavík er jú höfuðborg Íslands.
Fulltrúar ríkisins eru líka fulltrúar landsbyggðarinnar.
Það er engin regla að það skuli vera flugvöllur í miðborg hverrar höfuðborgar. Taktu Osló sem dæmi. Þar var innanlandsflugvöllur í úthverfi borgarinnar. Það þótti ekki góð nýting á landsvæði, sérstaklega þar sem Gardermoen var aðeins 45 mínútur frá miðborginni. Svo innanlandsflugvöllurinn var fluttur til Gardermoen - og Osló er höfuðborg líka.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 71
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
jericho skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:Ef samfélagið í þessu tilfelli eru bara þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þá er þetta no-brainer.
Ef þú tekur alla þjóðina þá verður þetta minna augljóst. Reykjavík er jú höfuðborg Íslands.
Fulltrúar ríkisins eru líka fulltrúar landsbyggðarinnar.
Það er engin regla að það skuli vera flugvöllur í miðborg hverrar höfuðborgar. Taktu Osló sem dæmi. Þar var innanlandsflugvöllur í úthverfi borgarinnar. Það þótti ekki góð nýting á landsvæði, sérstaklega þar sem Gardermoen var aðeins 45 mínútur frá miðborginni. Svo innanlandsflugvöllurinn var fluttur til Gardermoen - og Osló er höfuðborg líka.
Þetta dæmi væri sambærilegt ef Osló væri eina borgin í Noregi.
Ísland er borgríki. Noregur er það ekki
Ákveðinn hópur og eflaust meirihluti landsbyggðafólks vill hafa flugvöllinn þar sem hann er. Sérstaklega vegna nálægðar við spítalann. Þegar ríkið kemur að málum þá þessi hópur sinn fulltrúa.
Ég persónulega myndi leggja flugvöllinn niður en ég skil samt afstöðu þeirra úti á landi sem vilja ekki að hann fari.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2394
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
rapport skrifaði:littli-Jake skrifaði:
Á leiðinni heim úr vinnu lendi ég í tveimur leiðinlegum hnútum. Annarsvegar í beigjunni hjá Sprengisandi upp í Ártúnsbrekku. Þann hnút mætti leysa með því að loka fráreininni talsvert ofarlega þannig að 10-15 prósent af þeim sem eru að fara þessa leið gætu ekki verið fávitar, fylgt röðinni fram yfir ljós og troðið sér svo inní.
Hitt er rétt við Smáralind þar sem aðrein sameinast og fólk kemur inná á allt of litlum hraða. Það skrifast á að þetta er í aflíðandi beigju og fólk sér ekki fram á vegginn og vill þessvegna komast sem fyrst inná, iðulega allt of snemma. Með því að lengja þessa aðrein, helst alla leið í fráreinina upp í Breiðholti væri þetta vandamál úr sögunni.
Ég vil snarfækka öllum þessum vinstri beygjum/þverunum inn á stofnbrautir s.s. Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Sæbraut, Reykjanesbraut t.d. þessari, hafa bara hægribeygju og fólk þarf þá að fara til hægri og snúa við í næstu lykkju/hringtorgui eða fer aðra leið.... það er í bíl og að vera í bíl er þægilegt, bíllinn þarf ekki alltaf að fara stystu leið.
Og plís plís plís... getur borgin farið að nota snjallljós þar sem almennur biðtími er lágmarkaður með því að hafa grænt ljós logandi í lengri tíma þegar enginn er að fara yfir... og að leyfa bílum sem eru fullir af fólki að nota strætóakreinina... svoleiðis yrði til að bæta nýtingu einkabílsins (já, það má nota einkabílana betur).
Djöfull er ég sammála þér.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Umferðin í Reykjavík
rapport skrifaði:Ég vil snarfækka öllum þessum vinstri beygjum/þverunum inn á stofnbrautir s.s. Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Sæbraut, Reykjanesbraut t.d. þessari, hafa bara hægribeygju og fólk þarf þá að fara til hægri og snúa við í næstu lykkju/hringtorgui eða fer aðra leið.... það er í bíl og að vera í bíl er þægilegt, bíllinn þarf ekki alltaf að fara stystu leið.
Mig langar oft að öskra þegar ég sé fólk bíða heillengi eftir því að geta gönnað í vinstri beygju út frá Elkó/Krónunni í Skeifunni þegar hægra megin við það er hringtorg í bókstaflega 20 metra fjarlægð.
Ég meina, kom fokking on!
Re: Umferðin í Reykjavík
mikkimás skrifaði:rapport skrifaði:Ég vil snarfækka öllum þessum vinstri beygjum/þverunum inn á stofnbrautir s.s. Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Sæbraut, Reykjanesbraut t.d. þessari, hafa bara hægribeygju og fólk þarf þá að fara til hægri og snúa við í næstu lykkju/hringtorgui eða fer aðra leið.... það er í bíl og að vera í bíl er þægilegt, bíllinn þarf ekki alltaf að fara stystu leið.
Mig langar oft að öskra þegar ég sé fólk bíða heillengi eftir því að geta gönnað í vinstri beygju út frá Elkó/Krónunni í Skeifunni þegar hægra megin við það er hringtorg í bókstaflega 20 metra fjarlægð.
Ég meina, kom fokking on!
Það er búið að banna vinstri beygju út úr þessu bílastæði en fólk fer nú ekkert eftir því samt.
Annars þá þarf ég að fara í Skeifuna 2-3 í viku og þetta hefur alltaf verið hörmung að keyra þarna í gegn en ekkert í líkingu við hvernig það hefur verið í ár eftir að þeir lokuðu Grensás til suðurs milli Suðurlandsbraut og Ármúla. Átti að opna aftur í lok mai, en þar sem þetta er nú framkvæmd á Íslandi þá hefur því verið frestað þrisvar sinnum, þykjast ætla að opna aftur núna í lok ágúst.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vaktari
- Póstar: 2727
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7403
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1123
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðin í Reykjavík
SolidFeather skrifaði:
Fyrir utan þetta náttúrulega, það hafa aldrei fleiri aldraðir verið á bíl í umferðinni.
Það mætti alveg skoða að innleiða Uber hérna svo að leigubílaþjónustan verði ódýrari og aðgengilegri fyrir aldraða EN líka öruggari fyrir alla. Uber er með meiri rekjanleika hver fór í ferð með hvaða bílstjóra en nokkurntíman gamaldags leigubílastöðvar.
Síðast breytt af rapport á Sun 25. Ágú 2024 09:21, breytt samtals 1 sinni.
Re: Umferðin í Reykjavík
https://www.visir.is/g/20242612474d/8-a ... ferdahnuta
"Breyttar ferðavenjur eru einfaldlega langódýrasta og skynsamlegasta leiðin til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu."
"Breyttar ferðavenjur eru einfaldlega langódýrasta og skynsamlegasta leiðin til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu."
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q