Nú hef ég aldrei átt slíkt en langar að fara nota þetta í staðinn fyrir þennan týpíska afruglara en er með nokkrar spurningar áður enn ég fjarfesti í slíku.
Er hægt að nota tímaflakk á sjónvarpsstövunum eins og á hefðbundnum afruglara?
Ef ég Mirrora iphonin hjá mér er t.d að horfa á youtube myndband á símanum kemur það í fullscreen á sjónvarpinu eða er þetta í svona línu eins og síminn?
tæki ég þetta framyfir afruglarann hvar væri best að vera með sjónvarpsáskrift símanum, Nova eða Vodafone hver er með besta appið?
Apple TV spurningar
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.
Eina ástæðan fyrir apple Tv er að ég er með Iphone síma.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Þri 16. Apr 2019 11:27
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Apple TV er með beztu gæðin og einfaldasta viðmótið.
Maður setur upp RUV appið, Nova appið og svo GSE IPTV.
Fer svo á http://iptviceland.com og kaupir iptv. Þá er maður með allar íþróttir og þætti í bestu gæðum
Maður setur upp RUV appið, Nova appið og svo GSE IPTV.
Fer svo á http://iptviceland.com og kaupir iptv. Þá er maður með allar íþróttir og þætti í bestu gæðum
Síðast breytt af JollyCole á Fim 19. Sep 2019 18:31, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.
Fyrst var ég korter í að henda henni í gólfið en núna er þetta allt búið að venjast og mér finnst hún mjög þægileg, allt komið í vöðvaminnið.
Þó frekar ólíkt Apple að vera með svona UX sem tekur tíma til þess að venjast. Yfirleitt eru öll viðmót svo smooth og easy hjá þeim
Því miður get ég ekki svarað OP varðandi sjónvarpsstöðvar þar sem ég nota ekkert slíkt.
Apple>Microsoft
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
SolidFeather skrifaði:Styður Apple TV ekki HDMI-CEC?
Gerir það, getur í raun stjórnað vel flestu með henni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
psteinn skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.
Fyrst var ég korter í að henda henni í gólfið en núna er þetta allt búið að venjast og mér finnst hún mjög þægileg, allt komið í vöðvaminnið.
Þó frekar ólíkt Apple að vera með svona UX sem tekur tíma til þess að venjast. Yfirleitt eru öll viðmót svo smooth og easy hjá þeim
Því miður get ég ekki svarað OP varðandi sjónvarpsstöðvar þar sem ég nota ekkert slíkt.
Var að skipta út Apple tv 2 í svefnherberginu þar sem það var byrjað að lagga mikið, ekki fá uppfærslur og restarta sér sjálkrafa.
Fékk mér Mi box S og varð fyrir vonbrigðum. Kostaði 9.900kr, Wifi í því lélegra á ATV2 og drífur ekki frá sama stað og gamla ATV var.
Endalaus connection issue á wifi, rétt náði að hotspotta simann til að fá updates og ekkert skánaði
= eld gamalt ógeðslegt ATV2 betra en Mi box allan daginn
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Apple TV er sennilega skást af því sem er í boði. Bara vegna þess þar er besta app úrvalið. Fjarstýringin er horror, búinn að vera með þetta í meira en 2 ár og fjarstýringin er án gríns versta fjarstýring sem ég hef notað á ævinni. Sérstaklega slæm ef þú færð td foreldra þína eða tengdó í pössun og þau eiga að horfa á sjónvarpið. Þau einfaldlega geta það ekki án þinnar hjálpar.
Tímaflakk: get bara talað um stöð 2 af einhverri raunverulegri reynslu, hefur samt sýnst að flestir séu að targetta amk sama tíma fyrir timaflakk. Hoppa aftur í tímann er restricted við 3 klst. Það er 24 eða 48 held ég á afruglara. Annars eru þátta söfn og frelsi eins og annarstaðar. Það er algengt að þættir komi ekki inn á frelsi fyrr en allt að 5 dögum frá sýningu sem þýðir að ef þú missir af þeim live eða 3 klst eftir live þarftu að bíða í nokkra daga.
Almennt er amk stöð 2 ekki á pari við afruglara mv mína reynslu en ég hef nú samt látið mig hafa þetta til þess að sleppa við gjöldin. Mun eflaust segja upp stöð 2 vegna lélegs apps á endanum.
Ég hef reglulega lent í því að sjónvarps þjónusta liggur niðri (bein útsending, frelsi ýmislegt bara) en veit ekki hvernig það er með afruglara.
Tímaflakk: get bara talað um stöð 2 af einhverri raunverulegri reynslu, hefur samt sýnst að flestir séu að targetta amk sama tíma fyrir timaflakk. Hoppa aftur í tímann er restricted við 3 klst. Það er 24 eða 48 held ég á afruglara. Annars eru þátta söfn og frelsi eins og annarstaðar. Það er algengt að þættir komi ekki inn á frelsi fyrr en allt að 5 dögum frá sýningu sem þýðir að ef þú missir af þeim live eða 3 klst eftir live þarftu að bíða í nokkra daga.
Almennt er amk stöð 2 ekki á pari við afruglara mv mína reynslu en ég hef nú samt látið mig hafa þetta til þess að sleppa við gjöldin. Mun eflaust segja upp stöð 2 vegna lélegs apps á endanum.
Ég hef reglulega lent í því að sjónvarps þjónusta liggur niðri (bein útsending, frelsi ýmislegt bara) en veit ekki hvernig það er með afruglara.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Tímaflakkið virkar mjög vel á Rúv appinu (þú færð upp dagskránna per þátt þar)
Stöð2 appið nota ég bara fyrir 18:30 fréttinar og get ekki flakkað nema bara til að spóla til baka þar
Ég hætti með myndlykil fyrir rúmlega ári síðan og hef bara notað Apple TV.
Einnig ef það hafa komið upp vandamál hafa Rúv tekið vel á því og verið með gott feedback.
Stöð2 appið nota ég bara fyrir 18:30 fréttinar og get ekki flakkað nema bara til að spóla til baka þar
Ég hætti með myndlykil fyrir rúmlega ári síðan og hef bara notað Apple TV.
Einnig ef það hafa komið upp vandamál hafa Rúv tekið vel á því og verið með gott feedback.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Hallipalli skrifaði: þar sem það var byrjað að lagga mikið...
... Wifi í því lélegra á ATV2 og drífur ekki frá sama...
...Endalaus connection issue á wifi...
Hljómar eins og netvandamál
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV spurningar
Sallarólegur skrifaði:Hallipalli skrifaði: þar sem það var byrjað að lagga mikið...
... Wifi í því lélegra á ATV2 og drífur ekki frá sama...
...Endalaus connection issue á wifi...
Hljómar eins og netvandamál
Ja og nei önnur tæki virka perfect
ATV2 var orðið vel slitið og NETFLIX og fleira löngu hætt að fá uppfærslur.
Mi Box DRASLIÐ er ekki að geta neitt og www.mii.is ekkert svarað
Fer með þetta eftir helgi og fæ endurgreitt