Hvaða rosalega álagning er þetta á 3900x?

Allt utan efnis

Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hvaða rosalega álagning er þetta á 3900x?

Pósturaf draconis » Mið 31. Júl 2019 22:58

Er alveg gríðarlega ánægður með verðið á 3700x frá kísidal þar sem álagninginn er enginn þar sem innfluttnings skattur osfv er reiknaður út frá amazon Flott skref og auglýsing. Enn veit einhver afhverju þessi Gríðarlega álagning á 3900x er? veit að 3700x er 329$ 3800x er 399$ og 3900x er 499$ er það útaf það er svo erfitt að fá 3900x pantaðan útaf álagi í að fá hann ? finnst þetta nú einum of mikil álagning er ekki að kvarta bara að forvitnast þar sem þeir eiga virðingu skilið fyrir að taka titilinn með besta innskotið á nýju örgjörfonum með amd. Þar sem maður horfir svo á tölvulistann, hreinlega sjálfsvirðingar morð að versla 3700x af þeim þar sem þeir eru að byðja um heilar 15þúsund krónur meira fyrir 3700x enn allir aðrir. Það sem fær mig til að versla við fyrirtækji snýst ekkert um framkomu, ég læt ekki plata mig með henni, verð = hversu mikla virðingu fyrirtækið hefur fyrir þér ... því ég bara lýg ekki af sjálfum mér. :fly



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rosalega álagning er þetta á 3900x?

Pósturaf russi » Mið 31. Júl 2019 23:21

Ef erfit er að fá 3900x þá er líklegt að verið sé að kaupa þá í gegnum 3ja aðila, það er þekkt ástundun á vinsælum vörum.

En auðvitað gæti þetta líka verið meiri hlutfallsleg álagning, tel þó hitt vera líklegra




Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða rosalega álagning er þetta á 3900x?

Pósturaf draconis » Mið 31. Júl 2019 23:30

russi skrifaði:Ef erfit er að fá 3900x þá er líklegt að verið sé að kaupa þá í gegnum 3ja aðila, það er þekkt ástundun á vinsælum vörum.

En auðvitað gæti þetta líka verið meiri hlutfallsleg álagning, tel þó hitt vera líklegra


Datt það í hug, held þetta sé útaf álaginu að fá 3900x og það sé verið að versla í gegnum þriðja aðilan til að fá hann fólk er að grípa hann og re-sella hann á ebay fyrir tvöfalt verð https://www.reddit.com/r/Amd/comments/c ... lp_needed/ enn það er ekkert mál að fá 3700x hann er altaf inn stock, enn þegar 3900x er í stock og farinn um 3 mínotum eftirá , fólk er með notification á honum, er pottþéttur á að þetta er útaf álagi, best að bíða í 1-2 mánuð þegar supply er komið í balans og verð orðin eðlileg með 3900x :)