Sallarólegur skrifaði:Shocker
This item does not ship to Reykjavík, Iceland. Please check other sellers who may ship internationally. Learn more
Ships from and sold by Amazon Digital Services LLC.
Fatta ekki hvernig fólk á Íslandi meikar að nota Amazon.
Go eBay!
Gamli Góði eBay, ég hef sennilega efni á því að gefa það út að vera "hokinn af ebay reynslu" sjálfur
nálægt 190 innkaupum alveg aftur til 2003, en því miður mikið minnkað í seinni tíð
Mín reynsla er að ebay var kóngurinn en er það ekki lengur, meiri líkur á veseni við seljendur og nauðsynlegt að skila vörum, gallaðar, röng vara eða fake/falsaður varningur (t.d. usb lyklar og minniskort)
Svo tekur það X meiri tíma að fá flestar sendingar frá ebay svona 2x-5x lengur en amazon, nema maður borgi oft feitt extra sumir seljendur vilja ekki sameina pantanir o.s.f. eða eru erfiðir að eiga við er eitthvað kemur uppá, ég hef þurft að fara með mál tul paypal um endurgreiðslur vegna vanefnda í ebay viðskiptum c.a. 5* sinnum, vara barst ekki, röng vara eða ónýt, fölsuð vara.
Amazon er fljótlegra, áræðanlegra og oftast með slatta af upplýsingum um vöruna, ég hef ekki þurft að skila neinu ennþá og þótt það séu líka fake USBlyklar/minniskort þar líka þá er auðveldara að bera kennslu á það.
Varðandi vöruúrval þá er það meira en hérlendis auðvitað en hvort það sé meira á amazon en ebay það veit ég ekki, mögulega jafnvel meira á ebay, ég kaupi stuff á ebay ef ég finn það ekki eða þeir senda það ekki til íslands á amazon, svo nota ebay = backup.
Já og ekki allt er sent til íslands það getur verið smá bummer en maður er búinn að venjast því að tékka það first, líka ég tek lítið mark á sendingarkostnaðar upplýsingunum vip hverja vöru sjálfur það er ekkert að marka þær nema þú sért bara að kaupa hana eina, ég safna saman hlutum og sendingarkostnaðurinn í lokin þegar ert búinn að panta marga er oftast lítill, reynslan mín af því sem ég hef verið að panta er svona 70% vöruverðið, 10% sendingarkostnaður og 20% gjöld af lokakostnaði, (panta oft marga smáa hluti) svo ef ég slumpa á í fljótu bragði hvað vara sem ég er að skoða verði í krónum talið hingað komin heim þá hef ég miðað við að 1 vöruverðs dollari sé c.a. 180 kr, maður getur líka farið fram og aftur með að hálfganga frá kaupunum til að sjá hvað bættist mikið við eftir hvert stykki sem sett er í körfuna.
* 5 er kannski ekki hátt hlutfall af nálægt 190 viðskiptum en ég er líka varkár í viðskiptum og svo gerði maður ekki alltaf mál úr öllu sem kom upp ef ekki verulegt annars væri maður að tala um hærri tölu kannski ~15.