Síða 1 af 1

i9-9900k

Sent: Mið 26. Jún 2019 21:48
af emil40
Sælir félagar.

Hvernig móðurborð væri best að taka með i9-9900k ?

Re: i9-9900k

Sent: Mið 26. Jún 2019 23:36
af rbe
bleikt móðurborð !

Re: i9-9900k

Sent: Mið 26. Jún 2019 23:47
af pepsico
Gigabyte Z390 UD ef þú ætlar að keyra hann á stock eða er alveg sama þó yfirklukkunin sé ekki endilega upp á sitt besta. ~25 þús.
Gigabyte Z390 Aorus Pro ef þú vilt vera ansi viss um að yfirklukkunin sé ekki stöðvuð af móðurborðinu og verði stabíl lengi. ~37 þús.
Asus Maximus XI Hero eða Gigabyte Aorus Master ef þú ert að fara í svakalegar yfirklukkanir. ~55-58 þús.
Asus ROG Maximus XI Formula ef þú hatar peninga. ~100 þús.

Re: i9-9900k

Sent: Fim 27. Jún 2019 00:09
af emil40
Takk fyrir svarið pepsico. Fer sennilega í 37þ borðið

Re: i9-9900k

Sent: Fim 27. Jún 2019 08:38
af Benzmann
ég fór í Asus Maximus XI Hero Z390
sé ekki eftir því.
en ef þú ætlar ekki að yfirklukka þá eru ódýrari borðin rétti kosturinn fyrir þig.

Re: i9-9900k

Sent: Fim 27. Jún 2019 09:53
af mercury
sjálfur færi ég í gigabyte aurus master eða asrock taichi ultimate.

Re: i9-9900k

Sent: Fim 27. Jún 2019 17:37
af Kull
Ég er með Gigabyte Z390 Aorus Pro, að vísu bara með i7-9700k en er alveg sáttur. Bios og hugbúnaðurinn frá þeim er ekkert spes en hardware er mjög solid. Hefur gengið einsog klukka hjá mér so far.

Re: i9-9900k

Sent: Fim 27. Jún 2019 21:09
af MrIce
er með asrock taichi ultimate og bara sáttur