líftími á hörðum diskum
Sent: Fim 06. Jún 2019 14:58
af emil40
Góðann daginn félagar.
hvað mynduð þið segja að væru líftími á hörðum diskum 3 tb og nýrri ?
Re: líftími á hörðum diskum
Sent: Fim 06. Jún 2019 15:05
af Hjaltiatla
Ég miða við 5 ár þegar ég þarf að reikna hvort það borgi sig að hýsa gögn sjálfur vs að geyma gögn í skýinu (spinning diskar)
Heyrði því hent fram í Freenas infrastucture kúrs af aðila sem var að vinna fyrir IX systems (IX systems býr til Freenas og Truenas NAS hugbúnaðinn).
Re: líftími á hörðum diskum
Sent: Fim 06. Jún 2019 15:13
af B0b4F3tt
Þeir hjá Backblaze hafa reglulega gefið út skýrslu um líftíma á hörðum diskum.
Hérna er nýjasta skýrslan frá þeim:
https://www.backblaze.com/blog/hard-dri ... -for-2018/Þeir eru að reka rúmlega 100 þúsund diska þannig að þeir ættu að hafa einhverja smá innsýn í þetta
Kv. Elvar