Er hægt að nálgast 18650 Li-Ion batterí í einhverju magni?

Allt utan efnis

Höfundur
HjorturG
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 18. Apr 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er hægt að nálgast 18650 Li-Ion batterí í einhverju magni?

Pósturaf HjorturG » Mið 15. Maí 2019 08:29

Sælir.

Var að spá hvort einhver vissi hvort og hvar væri hægt að nálgast 18650 Li-Ion batterí í einhverju magni hér á landi? Mögulega úr gömlum fartölvubatteríum, verkfærabatteríum, eitthvað svoleiðis. Allt of dýrt að kaupa þessi stöku í vapebúðum þegar manni vantar 40 stykki í batterý fyrir rafmagns longboard og frétti af einhverju veseni við að kaupa þetta inn að utan.



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nálgast 18650 Li-Ion batterí í einhverju magni?

Pósturaf asgeireg » Mið 15. Maí 2019 08:32

Ég keypti hjá þessum í vasaljós einhvern tíman, sýnist vera til nokkrar típur.

https://www.rafborg.is/is/vefverslun/hledslurafhlodur


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að nálgast 18650 Li-Ion batterí í einhverju magni?

Pósturaf rapport » Mið 15. Maí 2019 15:42

Veit að Rafborg er með þjónustu um að búa til "battery packs" af öllum stærðum og gerðum. Held að það sé í gegnum fyriralla.is