Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Sent: Þri 30. Apr 2019 21:45
Jæja, þú kíktir
Bara smá vangaveltur.
Sá nýjasta trailerinn fyrir þátt 4, og horfði á hann í slowframe, og það sem ég sá:
- Rhaegal drekinn sem Jon Snow var á er enn á lífi (hann særðist í bardaganum við uppvakningardrekann Viserion), hann krassaði illa, og sást ekkert meira, en í trailernum flugu þeir Drogon saman.
- Þegar Daenerys situr við háborðið í sal Winterfell, og er að peppa menn, þá er hægri stóllinn hennar tómur, í þætti 2 var Sansa Stark í þeim stól. Hvað veldur? Sundrungur? Hví er "lady of Winterfell" ekki á sínum stað? Svo sá ég ekki hvort einhver sat í vinstri stólnum, sem Jon Snow sat í í þætti 2, tómur líka? Hvað er í gangi?
- Einhver ung stelpa sem situr í kjöltu Brandon Stark. Óvenjulegt, ekki séð slíkt áður. Hver gæti það verið? Skiptir líklega ekki máli.
Bara smá vangaveltur.
Sá nýjasta trailerinn fyrir þátt 4, og horfði á hann í slowframe, og það sem ég sá:
- Rhaegal drekinn sem Jon Snow var á er enn á lífi (hann særðist í bardaganum við uppvakningardrekann Viserion), hann krassaði illa, og sást ekkert meira, en í trailernum flugu þeir Drogon saman.
- Þegar Daenerys situr við háborðið í sal Winterfell, og er að peppa menn, þá er hægri stóllinn hennar tómur, í þætti 2 var Sansa Stark í þeim stól. Hvað veldur? Sundrungur? Hví er "lady of Winterfell" ekki á sínum stað? Svo sá ég ekki hvort einhver sat í vinstri stólnum, sem Jon Snow sat í í þætti 2, tómur líka? Hvað er í gangi?
- Einhver ung stelpa sem situr í kjöltu Brandon Stark. Óvenjulegt, ekki séð slíkt áður. Hver gæti það verið? Skiptir líklega ekki máli.