Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Sent: Þri 19. Mar 2019 16:14
Sælir vaktarar,
Eins og titillinn segir er ég að velta fyrir mér hvar munurinn liggur á milli tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði...
Hingað til er ég búinn að komast að eftirfarandi.
Tölvunarfræði
Hugbúnaðarverkfræði
Endilega komið með input hvað ykkur finnst!
Mbk,
Pétur
Eins og titillinn segir er ég að velta fyrir mér hvar munurinn liggur á milli tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði...
Hingað til er ég búinn að komast að eftirfarandi.
Tölvunarfræði
- Töluvert fjölbreyttara nám varðandi val seinna í námi.
- Minni stærðfræði.
- Að loknu námi öðlast maður titilinn "tölvunarfræðingur".
Hugbúnaðarverkfræði
- Töluvert minna um val áfanga.
- Eftir masterinn öðlast maður starfsheitið "verkfræðingur".
- Mikil stærðfræði.
- Námið er meira hugað fyrir þá sem fara í stjórnunarstörf.
Endilega komið með input hvað ykkur finnst!
Mbk,
Pétur