Fyrsta review af dual-core örgjörva
Sent: Mán 04. Apr 2005 17:02
af kristjanm
Þetta er fyrsta review af dual-core örgjörva.
Ath: Ekki er enn búið að gefa þá út heldur er þetta bara "preview", þessir örgjörvar eiga að koma í öðrum fjórðungi 2005, sem er einhvern tíma á næstu 2 mánuðum.
Örgjörvinn er Intel Pentium 3.2GHz Extreme Edition
http://www.extremetech.com/article2/0,1 ... 879,00.asp
Sent: Mán 04. Apr 2005 18:28
af galileo
þetta verður spennandi að sjá en kann ekki neitt ros góða ensku og var að spá með þessa tvo kjarna í einum örgjörva en samt bara einn fsb. ef að þetta er vitlaust hjá mér leiðréttiði mig þá.
Sent: Mán 04. Apr 2005 19:36
af kristjanm
Já, það eru tveir kjarnar í örgjörvanum en nota báðir sama FSB.
Bendi á aðeins betri umfjöllun:
http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... =2388&p=16
Endilega kíkið á þetta, þeir setja upp mjög góðar multitasking aðstæður og niðurstöðurnar eru vægast sagt góðar
Sent: Mán 04. Apr 2005 19:57
af zaiLex
Sent: Mán 04. Apr 2005 22:44
af DoRi-
þetta er það fúla við að kaupa sé nýtt í tölvur,það kemur alltaf eitthvað nýtt, en það er bara betra
Sent: Þri 05. Apr 2005 07:36
af kristjanm
DoRi- skrifaði:þetta er það fúla við að kaupa sé nýtt í tölvur,það kemur alltaf eitthvað nýtt, en það er bara betra
Dual-core örgjörvar eru ekki bara venjuleg "þróun", heldur mjög stórt og merkilegt stökk í örgjörvum.