Síða 1 af 4

MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 13:41
af brynjarbergs
Já, þið lásuð rétt. The legend reborn!

https://www.logitechg.com/en-us/product ... mouse.html

As one of the most-beloved gaming mice ever, MX518 has inspired legions of fans around the world to ask Logitech G to bring it out of retirement. And we heard you. We pulled the original tools from the Vault and meticulously restored them—right down to the original glossy keyplate. It’s the classic, comfortable shape you know and love, now with modern components that perform to today’s advanced standards and a new, updated Nightfall color scheme.


$59.99

Þessi er heillandi!

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 13:46
af DJOli
Ætla ekki að ljúga. Ég er að deyja úr spenningi.

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 13:54
af Viktor
Geggjað!

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 15:08
af niCky-
Er þessi ekki löngu kominn á Ali?

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 15:10
af Andri Þór H.
Finally!

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 15:41
af daremo
Ég var farinn að hafa verulegar áhyggjur af því að þurfa að venjast nýrri mús þegar/ef mín 10 ára gamla mx518 deyr.
Get andað léttar núna.

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 17:38
af Zpand3x
Búinn að skipta 1x út snúrum á þessum tveim með donor snúrum úr cheapo logitech músum. Svínvirka ennþá \:D/
Mynd

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 18:03
af emil40
Jibbbi

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 18:43
af Dropi
Geðveikt! Er með tvær G5 starfrækar, heima og í vinnuni, þökk sé köplum og rofum af ebay. Fyrsta músin mín var MX500 og ég hef ekki þolað neitt annað handarlag.

Re: MX518

Sent: Þri 19. Feb 2019 20:38
af Frussi
Held að ég eigi 5 MX518, allar virka ennþá og elsta síðan 2005 eða 6

Re: MX518

Sent: Mið 20. Feb 2019 00:41
af emil40
mx518 er besta músin sem ég hef átt, hlakka til að sjá verðið á þeim.

Re: MX518

Sent: Mið 20. Feb 2019 09:07
af brynjarbergs
emil40 skrifaði:mx518 er besta músin sem ég hef átt, hlakka til að sjá verðið á þeim.


Fyrst að Logitech er með retail verð á $59.99 gef ég mér að hún verði hér heima á 8.990 - 9.990kr.-
Tek enga ábyrgð á þessum tölum þó! :P

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 17:59
af niCky-
Var að kaupa þessi í elko, þau kosta 11.900! =)

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 19:46
af Emarki
Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 19:50
af cure
Screenshot_20190302-180753_AliExpress.jpg
Screenshot_20190302-180753_AliExpress.jpg (428.38 KiB) Skoðað 6777 sinnum

Er þetta ekki hún ?

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 22:14
af niCky-
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 22:30
af HalistaX
niCky- skrifaði:
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Hvar var þessi mynd tekin? s.s. í hvaða búð? Elko?

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 22:48
af niCky-
HalistaX skrifaði:
niCky- skrifaði:
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Hvar var þessi mynd tekin? s.s. í hvaða búð? Elko?

Jam, elko skeifunni

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 22:52
af elight82
niCky- skrifaði:
HalistaX skrifaði:
niCky- skrifaði:
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Hvar var þessi mynd tekin? s.s. í hvaða búð? Elko?

Jam, elko skeifunni


Hvað kostaði hún?

Re: MX518

Sent: Lau 02. Mar 2019 23:06
af niCky-
elight82 skrifaði:
niCky- skrifaði:
HalistaX skrifaði:
niCky- skrifaði:
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Hvar var þessi mynd tekin? s.s. í hvaða búð? Elko?

Jam, elko skeifunni


Hvað kostaði hún?

11.900

Re: MX518

Sent: Sun 03. Mar 2019 03:09
af HalistaX
niCky- skrifaði:
elight82 skrifaði:
niCky- skrifaði:
HalistaX skrifaði:
niCky- skrifaði:
Emarki skrifaði:Ekki sjáanleg á elko.is, ekki enn hægt að fá hana til ísland í gegnum amazon.com

Sannanir fyrir því að hún sé fáanleg í elko kannski ? Það væri gaman.

Kv. Einar

Kom mér nefnilega heví á óvart sjálfum, ekkert auglýst eða neitt, rakst bara á hana og keypti instantly!

Hvar var þessi mynd tekin? s.s. í hvaða búð? Elko?

Jam, elko skeifunni


Hvað kostaði hún?

11.900

Það er nú gjöf en ekki gjald myndi ég segja, ef hún stenst væntingar þar að segja...

Annars fór félagi minn í Góða Hirðinn og fann upprunalegu músina á 500-1000 kall minnir mig í prestine condition... Það tel ég nokkuð vel sloppið hahahaha :P

Re: MX518

Sent: Sun 03. Mar 2019 20:19
af jonsig
Ég hef tvisvar skipt um microswitch í minni sem er GÖMUL.

En þessi asísku klón af mx518 eru algert sorp hef ég lesið.

Re: MX518

Sent: Sun 03. Mar 2019 20:24
af ZiRiuS
jonsig skrifaði:Ég hef tvisvar skipt um microswitch í minni sem er GÖMUL.

En þessi asísku klón af mx518 eru algert sorp hef ég lesið.


Er Elko að selja asíska klóna af MX518?

Re: MX518

Sent: Sun 03. Mar 2019 20:28
af jonsig
það var einhver gaur búinn að selja þessa klóna á heimasíðunni sinni í langan tíma og síðast þegar ég vissi eru þær mýs óvandaðar eða bara cheap miðað við þær original.

það kostaði mig 300kr að fá replacement original omron rofa í mína. Mæli ekki með þessum ódýru clón switchum á ebay. þeir eru svo svakalega misjafnir í stiffness og endast stutt.

Re: MX518

Sent: Mán 04. Mar 2019 11:41
af svavaroe
Brunaði í Elko rétt í þessu...

Mynd