Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Sent: Þri 05. Feb 2019 15:36
https://thehackernews.com/2019/02/vulne ... acker.html
Mér finnst að það ætti að vera réttur allra að prófa öryggi á Internetinu.
Þá finnst mér það vera 100% á ábyrgð fyrirtækja og einstaklinga hvernig þau nálgast internetið og ef þau gera það ekki á öruggan hátt, þá sé það alfarið þeirra sök.
Þá finnst mér fólk sem greinir ógnir á internetinu eða öryggisgalla o.þ.h. eigi að fá "björgunarlaun" í samræmi við verðmæti eða veltu fyrirtækjanna sem eiga heimasíðuna, rétt eins og þeir sem koma að björgun skips fá % af heildarverðmæti skipsins og farmsins sem það bar.
Að kæra einhvern fyrir að benda á eða finna veikleika er fáránlegt.
Þetta er að sjálfsögðu ekki algild skoðun, það eru undantekningar sbr. að taka frit af gögnum eða leka upplýsingum um almenna notendur, lykilorð o.þ.h. slíkt er að sjálfsögðu ekki í lagi.
Hvaða skoðun hafið þið á svona?
Mér finnst að það ætti að vera réttur allra að prófa öryggi á Internetinu.
Þá finnst mér það vera 100% á ábyrgð fyrirtækja og einstaklinga hvernig þau nálgast internetið og ef þau gera það ekki á öruggan hátt, þá sé það alfarið þeirra sök.
Þá finnst mér fólk sem greinir ógnir á internetinu eða öryggisgalla o.þ.h. eigi að fá "björgunarlaun" í samræmi við verðmæti eða veltu fyrirtækjanna sem eiga heimasíðuna, rétt eins og þeir sem koma að björgun skips fá % af heildarverðmæti skipsins og farmsins sem það bar.
Að kæra einhvern fyrir að benda á eða finna veikleika er fáránlegt.
Þetta er að sjálfsögðu ekki algild skoðun, það eru undantekningar sbr. að taka frit af gögnum eða leka upplýsingum um almenna notendur, lykilorð o.þ.h. slíkt er að sjálfsögðu ekki í lagi.
Hvaða skoðun hafið þið á svona?