Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu
Sent: Þri 29. Jan 2019 16:32
Hæ,
Vantar hjálp varðandi flakkara sem ég er með. Þegar windows uppfærir sig sjálfkrafa og tölvan slekkur á sér og endurræsir eftir sjálfvirku uppfærsluna þá kemur flakkarinn ekki inn aftur, þarf alltaf að slökkva á honum og kveikja til að hann komi inn.
Sem er pínlegt þar sem ég er oft ekki heimavið þegar þessi sjálfvirka endurræsing á sér stað oft annarstaðar á landinu þegar það gerist.
Mér datt í hug er einhver kannski stilling í flakkaranum gegnum windows sem ég get gert svo flakkarinn komi líka sjálfkrafa inn?
Hef áður verið með annan (aðra ) flakkara og þeir komu alltaf sjálfkrafa inn um leið og tölva endurræsti sig.
Nota win 7 styrikerfi. Er einhver sem getur hjálpað? Set hér mynd af tegund flakkara.
einhver plís ?
kær kv
Vantar hjálp varðandi flakkara sem ég er með. Þegar windows uppfærir sig sjálfkrafa og tölvan slekkur á sér og endurræsir eftir sjálfvirku uppfærsluna þá kemur flakkarinn ekki inn aftur, þarf alltaf að slökkva á honum og kveikja til að hann komi inn.
Sem er pínlegt þar sem ég er oft ekki heimavið þegar þessi sjálfvirka endurræsing á sér stað oft annarstaðar á landinu þegar það gerist.
Mér datt í hug er einhver kannski stilling í flakkaranum gegnum windows sem ég get gert svo flakkarinn komi líka sjálfkrafa inn?
Hef áður verið með annan (aðra ) flakkara og þeir komu alltaf sjálfkrafa inn um leið og tölva endurræsti sig.
Nota win 7 styrikerfi. Er einhver sem getur hjálpað? Set hér mynd af tegund flakkara.
einhver plís ?
kær kv