Síða 1 af 1
gangverð á 1060 gtx 6 gb
Sent: Þri 22. Jan 2019 23:16
af emil40
Sælir félagar.
hvað mynduð þið segja að gangverðið á lítið notuðu 1060 gtx 6 gb væri ? Væru einhverjir hérna til í að kaupa slíkt ?
Re: gangverð á 1060 gtx 6 gb
Sent: Þri 22. Jan 2019 23:19
af 2ndSky
Ég myndi skjóta á 30-35
Re: gangverð á 1060 gtx 6 gb
Sent: Mið 23. Jan 2019 00:51
af ChopTheDoggie
2ndSky skrifaði:Ég myndi skjóta á 30-35
1070 8GB fara á 30 - 35þús.-
Re: gangverð á 1060 gtx 6 gb
Sent: Mið 23. Jan 2019 07:36
af bjöggi..
frekar viss að það er svona 25-30k?
Re: gangverð á 1060 gtx 6 gb
Sent: Mið 23. Jan 2019 10:22
af rapport
Gróft reiknað = 20% af upphaflegu verði strax eftir að pakkning er opnuð og 20% á ári eftir það.
= Kort sem er eins árs = 60% af upphaflegu verði, svo má bæta við premium ef um um eftirsótta vöru er að ræða eða virkilega gott eintak.
m.v. að gott nýtt kort er að kosta 45 - 55þ. = 50þ. x 0,6 =30þ. (mundi ekki fara lægra en það fyrir gott kort og gott eintak), 35þ. er alveg sanngjarnt, 25þ. er of ódýrt, ekki nema kortið sé nær því að vera tveggja ára.