Síða 1 af 1
Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 13:07
af netkaffi
Líst vel á
http://www.elementvape.com, þeir eru með góð verð (góða veip græju, Smoant S8, á 16$ t.d.). Ef ég vel mér að panta græjuna og einn lítinn vökva (14$) og það kostar 30$ að senda það, gerist það eitthvað betra? Þá væri þetta 60$ fyrir græjuna og vökvann með sendingarkostnaði. Svo leggur tollurinn á? Allavega samt aðeins ódýrara en að kaupa í
http://www.fairvape.isMig langar að gera mér sjálfur vökva eventually. Einhver tips með það? Einhver sem vill selja mér sample frá sinni heimagerð?
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 15:31
af kizi86
Með að búa sér til vökva, þá mæli ég með að byrja á svona "one-shots" þe tilbúinni blöndu af bragðefnum, mjög gott urval af flavor boss vökvum, t. D
https://boss-shots.is þar færðu einn brúsa með bragðefni og annan með tilbúnum grunnvökva (pg vg og nic) og hellir bara úr einum yfir í hinn og hristir. Miklu miklu ódýrara en vökvar út í búð
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 15:43
af netkaffi
Ætli maður geti notað Stevia sætuefni (vökvi sem fæst í stórmörkuðum) til að blanda út í grunnvökvann? Það þarft oft bara 1 dropa út í skál af hafragraut t.d., mjög potent og gott bragð.
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 17:11
af ChopTheDoggie
Ég ætlaði að kaupa mér Mfeng svart og gull en það var ekki á lager, en þegar ég reyndi annan lit þá kostaði sendinginn bara $7, og græja kostaði uþb $50 - $60..
Er þessi síða ekki alveg legit? Finnst sendinginn kosta alltof lítið get ekki trúað því
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 17:28
af netkaffi
ég fæ 7$ sendingu ef ég panta bara 1 30ml vökva og minnir mig 30$ ef ég vil panta 1 30ml vökva og lítinn vaper.
þessi síða virðist 100% legit, ég talaði við þá á Facebook nokkrum sinnum og svörin voru eins professional og þau geta orðið.
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 18:29
af netkaffi
en hérna, með að panta af
https://boss-shots.is , hvað þarf ég að panta til að byrja að blanda? sé þeir eru með svona aukahluti þarna fyrir þetta. mig langar bara að taka ódýrasta mögulega pakkann til að byrja með
bara eitt bragðefni, og einn grunnvökva (ég þekki ekki einn á þetta VG/PG dæmi allt, þarf ég að kaupa bæði), er það nóg til að byrja fyrir einhvern sem á ekkert nema veiper fyrir?
og hafið þið prófað veipinn sem er á tilboði hjá þeim? (Recurve Squonk Mod)
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 19:40
af kizi86
netkaffi skrifaði:en hérna, með að panta af
https://boss-shots.is , hvað þarf ég að panta til að byrja að blanda? sé þeir eru með svona aukahluti þarna fyrir þetta. mig langar bara að taka ódýrasta mögulega pakkann til að byrja með
bara eitt bragðefni, og einn grunnvökva (ég þekki ekki einn á þetta VG/PG dæmi allt, þarf ég að kaupa bæði), er það nóg til að byrja fyrir einhvern sem á ekkert nema veip fyrir?
og hafið þið prófað veipinn sem er á tilboði hjá þeim? (Recurve Squonk Mod)
https://boss-shots.is/collections/grunn ... runnvokvarVelur þarna annaðhvort 250 eða 500ml svo velur þú 70/30.ef ert með "subohm" græju, en ef er með pod system eða eitthvað svoleiðis velur þú 50/50 og skrifar svo i athugasemdir fyrir hvaða one shot grunnvökvinn er og hvað þú vilt hafa mikinn styrk á nicotini. Svo opnarru bara báða brúsa, og hellir úr einum yfir í hinn, lokar hristir og yer done
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 20:04
af sxf
Er elementvape ekki í USA? Nokkuð viss um að það sé bannað að flytja inn vökva frá USA.
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 21:59
af netkaffi
veit ekki hvernig þetta er hérna megin, þeas. hérna á íslandi, en þeir allavega reikna með import laws í dæminu þegar þeir lista lönd sem má senda til.
"Please make sure to add your items to cart and during checkout, you can view if your country is listed. If it is listed, we are able to ship to your country at this time and the shipping cost will be shown at the page as well.
If your country is not listed, we currently are unable to ship to your country at this time due to payment issues or importation laws from your country. Since we are still in our early stages, our system may not yet accept your card issuer or country and we apologize for any inconvenience this may cause you. Our merchant system is working hard on accepting more institutions and locations over the next several months so please feel free to check back soon. We thank you for your patience and understanding."
og Ísland er á listanum.
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Lau 19. Jan 2019 22:09
af netkaffi
kizi86 skrifaði:Velur þarna annaðhvort 250 eða 500ml svo velur þú 70/30.ef ert með "subohm" græju, en ef er með pod system eða eitthvað svoleiðis velur þú 50/50 og skrifar svo i athugasemdir fyrir hvaða one shot grunnvökvinn er og hvað þú vilt hafa mikinn styrk á nicotini. Svo opnarru bara báða brúsa, og hellir úr einum yfir í hinn, lokar hristir og yer done
er með
https://www.amazon.es/Cigarrillo-Electr ... B07C4JMX7Khttps://www.fairvape.is/collections/raf ... /smoant-s8þannig þetta er subohm eins og stendur þarna á spænska amazon?
+ mig langar að prófa að hafa nikótínlausan vökva til að fá mér stundum af, er það nokkuð mál?
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Sun 20. Jan 2019 00:11
af kizi86
Nei þetta er svona pod system þannig myndi hafa 50/50 vökva í þessu, meðcnikotinið er annað mál annað hvort pantar þú bara vökva með nikótíni eða ekki
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Fim 24. Jan 2019 19:32
af netkaffi
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Fim 24. Jan 2019 21:28
af hordur
kizi86 skrifaði:netkaffi skrifaði:en hérna, með að panta af
https://boss-shots.is , hvað þarf ég að panta til að byrja að blanda? sé þeir eru með svona aukahluti þarna fyrir þetta. mig langar bara að taka ódýrasta mögulega pakkann til að byrja með
bara eitt bragðefni, og einn grunnvökva (ég þekki ekki einn á þetta VG/PG dæmi allt, þarf ég að kaupa bæði), er það nóg til að byrja fyrir einhvern sem á ekkert nema veip fyrir?
og hafið þið prófað veipinn sem er á tilboði hjá þeim? (Recurve Squonk Mod)
https://boss-shots.is/collections/grunn ... runnvokvarVelur þarna annaðhvort 250 eða 500ml svo velur þú 70/30.ef ert með "subohm" græju, en ef er með pod system eða eitthvað svoleiðis velur þú 50/50 og skrifar svo i athugasemdir fyrir hvaða one shot grunnvökvinn er og hvað þú vilt hafa mikinn styrk á nicotini. Svo opnarru bara báða brúsa, og hellir úr einum yfir í hinn, lokar hristir og yer done
ok þetta hljómar vel, þannig maður kaupir 250ml af VG/PG/NIC og bragðefni frá Flavour Boss og velur þa´c.a 80% vg/pg/nic og 20% bragðefni ?
en þeir eru að tala um einnkvern þroskunar tíma 3-5 vikur er það eitthvað sem hefur áhrif eða blandast þetta bara 1 2 og 3 ?
Svoldið spenntur fyrir þessu enda ódýrt
Re: Kaup á veip vökva?
Sent: Fim 24. Jan 2019 22:38
af kjarnorkudori
Áður en ég hætti þessu pantaði ég m.a. frá Flavor Boss og BigJuiceUk. Fannst vökvarnir svo vondir hjá mér að þeim var hent. Endaði á því að flytja inn tilbúna nikótínlausa vökva og bætti nikótíni út í sjálfur (sama og margir söluaðilar gera hér heima). Þá lendir þetta í sama tollflokk og matvæli.
Þarft að láta suma vökva eldast lengur en aðra og ég komst aldrei upp á lagið með þetta þrátt fyrir tilraunastarfsemi á einhverjum 5-6 brögðum.