Síða 1 af 1
Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 20:03
af Bretti
Ég var svo óheppin að reyna að kaupa mér vírusvötn frá
https://www.360totalsecurity.comÞegar ég hafði greitt birtust mér þessir skilmálar:
https://www.360totalsecurity.com/en/privacy/Auðvita hætti ég snarlega við en það kostar vesen að reyna að bakfæra allt. Svosem ekki miklir peningar en samt.
Hvað er besta vírusvörnin í dag?
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 20:25
af arons4
Windows defender er ekkert svo slæmur, annars fer maður langt með common sense.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 20:28
af Diddmaster
Ég nota Windows defender og maiwarebytes með
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 20:38
af svanur08
Avast antivirus hef reynst mér vel gegnum árin frítt. Líka malewarebytes gegn spyware.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 20:54
af Hnykill
Spybot search and destroy er búið að halda tölvunni hjá mér topplagi nær í 10 ár.. frítt og þrusuvirkar.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 21:09
af Arena77
Eset nod32 er langbesta virusvörn sem þú getur fengið að mínu mati.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 22:12
af Bretti
svanur08 skrifaði:Avast antivirus hef reynst mér vel gegnum árin frítt. Líka malewarebytes gegn spyware.
Hvar fæ ég AVAST frítt í lengri tíma?
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 22:31
af brain
1 ár í senn bara registerar.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Fös 04. Jan 2019 23:45
af FuriousJoe
Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 00:34
af agnarkb
Windows Defender virkar bara fínt fyrir mig. Ásamt CommonSense 2019 sem kom út núna nýlega.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 00:39
af kornelius
Linux hefur reynst mér lang best.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 02:05
af Bretti
FuriousJoe skrifaði:Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
Bitfinder er dæmigert forrit til að afrita tölvuna þína. Treystur þú öllum til þess?
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 02:11
af Bretti
kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
Kannski fer maður að skipta yfir í Línuxin einu sinni enn.
Ég er annars að prófa ESET núna frítt (30 daga). Þarf að ákveða eitthvað í framhaldinu.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 07:34
af ChopTheDoggie
Hef ekki notað annað en Windows Defender, það er eina sem þú þarft.
Og common sense.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 09:23
af brain
kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 09:32
af DJOli
brain skrifaði:kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...
https://www.ubuntu.com/
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 09:41
af Hjaltiatla
Windows defender og malwarebytes og Pi hole Network-wide Ad Block keyrandi á netkerfinu
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 12:22
af FuriousJoe
Bretti skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
Bitfinder er dæmigert forrit til að afrita tölvuna þína. Treystur þú öllum til þess?
Skil ekki hvað þú ert að meina.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 13:45
af g0tlife
Bitdefender hefur reynst mér vel því þú getur gert margt með því.
Ekki hlusta á einhverja panic stress hausa
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 13:50
af brain
DJOli skrifaði:brain skrifaði:kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...
https://www.ubuntu.com/
ah.. hélt að það væri stýrikerfi en ekki virusvörn:p
OP spurði um vírusvarnir....
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 13:54
af kjartanbj
Ég hef ekki notað annað en Windows defender síðan hann kom, fyrir það hef ég bara notað common sense og enga vírusvörn , aldrei lent í neinu
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Sent: Lau 05. Jan 2019 18:28
af Nördaklessa
Windows defender + Super anti spyware er rock solid combó finnst mér.