Síða 1 af 1

Microsoft ákveður að nota chromium í Edge

Sent: Fös 07. Des 2018 20:48
af appel
https://www.engadget.com/2018/12/07/moz ... -chromium/

Google komið í nánast einokunarstöðu á vefráparamarkaðnum.

Ég nota firefox fyrir allt mitt, þannig að mér finnst þetta doldið hryllingslegt að Google sé orðið svona allsráðandi í öllu.

T.d. gætu þeir ákveðið að búa til sína eigin standarda á vefnum, eigin prótókóla, og eignast þar með vefinn.

Re: Microsoft ákveður að nota chromium í Edge

Sent: Þri 11. Des 2018 16:34
af upg8
Þeir eiga vefinn nú þegar, Google það að segja. Þeir viljandi fara ekki eftir stöðlum og neita að láta þjónustur eins og YouTube keyra almennilega á nokkru öðru en Chrome. Kosturinn við þetta er að nú þarf fólk ekki að setja upp Chrome yfir höfuð

Re: Microsoft ákveður að nota chromium í Edge

Sent: Mið 12. Des 2018 10:03
af Hjaltiatla
Privacy-focused DuckDuckGo finds Google personalizes search results even for logged out and incognito users
https://betanews.com/2018/12/04/duckduckgo-study-google-search-personalization/

Allavegana betra að vera upplýstur um hvernig þetta ágæta fyrirtæki hagar sér gagnvart manni. Sjálfur nota ég bæði Chrome og Firefox eftir hentisemi.