Microsoft ákveður að nota chromium í Edge
Sent: Fös 07. Des 2018 20:48
https://www.engadget.com/2018/12/07/moz ... -chromium/
Google komið í nánast einokunarstöðu á vefráparamarkaðnum.
Ég nota firefox fyrir allt mitt, þannig að mér finnst þetta doldið hryllingslegt að Google sé orðið svona allsráðandi í öllu.
T.d. gætu þeir ákveðið að búa til sína eigin standarda á vefnum, eigin prótókóla, og eignast þar með vefinn.
Google komið í nánast einokunarstöðu á vefráparamarkaðnum.
Ég nota firefox fyrir allt mitt, þannig að mér finnst þetta doldið hryllingslegt að Google sé orðið svona allsráðandi í öllu.
T.d. gætu þeir ákveðið að búa til sína eigin standarda á vefnum, eigin prótókóla, og eignast þar með vefinn.