Síða 1 af 1
Kaskótryggingar á bíl
Sent: Fim 29. Nóv 2018 15:11
af tonycool9
Er búinn að heyra í öllum fyrirtækjunum varðandi kaskó á 2016 bíl og fékk bestu tilboðin hjá VÍS og Sjóvá,fékk bara einhverja rugl tölu þegar ég talaði við Vörð. Eruð þið með einhverjar reynslusögur af öðru hvoru fyrirtækinu?
Re: Kaskótryggingar á bíl
Sent: Fim 29. Nóv 2018 15:15
af Cascade
Var hjá TM í fyrra.
Er hjá Verði núna
Maður lendir alltaf í að þetta hækki svo þegar þær endurnýjast (gerist um áramót hjá mér)
En þá fær maður bara tilboð frá öllum. Í fyrra þá kom tilboð frá Verði sem var töluvert betra en hjá TM.
Kæmi mér 0 á óvart þó ég fengi betra tilboð frá einhverjum öðrum núna eftir tæpan mánuð
Re: Kaskótryggingar á bíl
Sent: Fim 29. Nóv 2018 23:07
af littli-Jake
Spáðu samt líka í hver sjálfsábirðin er