Sælir
Vitiði hvort Macbook Pro / Air 15" eða 13" fara á tilboð um jólin?
Verðið er svo dýrt fyrir Pro og var aðallega að spá að bíða eftir jóla tilboði en er ekki viss hvort það verður eitthvað huge tilboð
Apple fartölvur
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Apple fartölvur
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Apple fartölvur
Ef hún *verður* ekki að vera ný, íhugaðu þá að versla beint af Louis Rossmann.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Apple fartölvur
DJOli skrifaði:Ef hún *verður* ekki að vera ný, íhugaðu þá að versla beint af Louis Rossmann.
Vill helst fá glænyjan, takk samt
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Apple fartölvur
MacBook Air gæti dottið á eitthvað tilboð á næstu dögum þar sem Apple voru að kynna alveg nýja Air í gær. Verslanir hérlendis gætu því hent í smá tilboð til að losa út lager af eldri tölvunum.
Myndi þó í þínu tilfelli bíða eftir að sjá verðin á nýju vélunum hérlendis, þær líta mjög vel út.
Myndi þó í þínu tilfelli bíða eftir að sjá verðin á nýju vélunum hérlendis, þær líta mjög vel út.
Löglegt WinRAR leyfi