Síða 1 af 1
Skipta a ddr3 minnum
Sent: Mið 24. Okt 2018 15:46
af emil40
Ég er með 2x 4b blackline minni 1.35v en móðurborðið hjá mér tekur bara 1.5v er einhver sem væri til í að skipta við mig ?
Re: Skipta a ddr3 minnum
Sent: Mið 24. Okt 2018 16:44
af Minuz1
Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér?
Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum.
Re: Skipta a ddr3 minnum
Sent: Mið 24. Okt 2018 17:10
af Halli25
Minuz1 skrifaði:Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér?
Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum.
Þetta er rétt hjá honum annað er DDR3 og hitt er DDR3L sem er low voltage DDR3 minni
Re: Skipta a ddr3 minnum
Sent: Mið 24. Okt 2018 17:53
af Minuz1
Halli25 skrifaði:Minuz1 skrifaði:Ertu viss um þetta sé rétt hjá þér?
Ég hef aldrei heyrt um að minni virki ekki útaf Voltum.
Þetta er rétt hjá honum annað er DDR3 og hitt er DDR3L sem er low voltage DDR3 minni
Já, en er eitthvað sem kemur í veg fyrir að það keyri á 1.5V?
Eins best og ég kemst að er að DDR3L er compatible við DDR3, sem þýðir að minnið ætti að ráða bæði við 1.35V og 1.5V
Re: Skipta a ddr3 minnum
Sent: Mið 24. Okt 2018 19:10
af emil40
Re: Skipta a ddr3 minnum
Sent: Þri 11. Des 2018 00:05
af Sinnumtveir
DDR3L keyrir hvort heldur á 1.35V eða 1.5V. Notaðu það bara!