Síða 1 af 1
Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Mán 09. Júl 2018 03:33
af thatguy
Veit einhver hvenar eitthvað af þessu kemur til íslands, hef verið að prufa önnur öpp eins og cards - mobile wallet sem notar nfc til að borga en það virkar ekki hér á landi.
Eru einhver öpp sem er hægt að nota hér á landi til að borga í gegnum síma með nfc?
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Mán 09. Júl 2018 06:39
af ColdIce
Síminn pay?
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Mán 09. Júl 2018 08:52
af thatguy
ColdIce skrifaði:Síminn pay?
já það væri samt betra ef það væri hægt að nota það með nfc
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Mán 09. Júl 2018 10:51
af Viggi
Eru ekki bara örfáir staðir sem nota síminn pay. Hef amk ekki séð þá marga. Ég vill sjá þetta notað alstaðar eins og kínverjinn notar þetta wechat dæmi
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Þri 10. Júl 2018 04:57
af slapi
Apple pay virkar á Íslandi ég gat notað það þegar ég var á Íslandi um daginn.
Kannski annað mál að Íslenskir kortaútgefendur hafa ekki innleitt það.
Re: Apple pay/Samsung pay/Google pay
Sent: Þri 10. Júl 2018 15:52
af bigggan
Samsung og apple pay virkar hérna ef þú ert með kort frá einhverjir lönd sem styður þetta. Td noregi eða svíþjóð. Þau nota bara nfc ogsegulrönd