depill skrifaði:GuðjónR skrifaði:Sekt fyrir lögbrot en ekki gert að láta af brotunum?
Engar dagsektir né lokun á þjónustu þangað til lögum er framfylgt?
PFS hefur ekki endalausar heimildir. Þessu verður líklegast áfrýjað til úrskurðarnefndar og svo giska ég að í hvora áttina sem þetta lendir verður þessu áfrýjað til dómstóla.
Síminn er síðan samkvæmt þessu að vefnum sínum að byrja með OTT þjónustu sem verður ekki skuldbundinn við að kaupa neitt annað frá þeim og ef þeir gera það þurfa þeir ekki að veita Vodafone né GR neitt nema aukið álag á netkerfi sín. Ég held við erum einhvern megin ennþá ár ( líklegast í fleirtölu ) frá niðurstöðu.
Líklega rétt hjá þér.
En þessi OTT þjónusta sem stenft er að, mun þá væntanlega virka eins og Hulu og Netflix?
Hvað veður um RUV ef bæði Síminn og Vodafone fara þessa leið?
Væntanlega detta IPTV lyklar í núverandi mynd út?
Afsakið þetta smá offtopic...