Snjallari Bílar
Sent: Fös 29. Jún 2018 14:44
Þar sem ég er smá tölfrðinörd og átti gamlan bíl sem var alltaf að koma með kjánalegar villumeldingar.
Í stað þess að fara á verkstæði að lesa af honum þá bara keypti ég OBDII mæli sem ég tengdi með blátönn í símann minn til að lesa villuna sem og hreinsa hana ef það var ekkert alvarlegt.
En nú er ég kominn á nýjan bíl og hef ekki þörf fyrir að skoða error code þar sem ekkert hefur komið upp.
Þá fann ég þörf fyrir að track-a ferðirnar mína á bílnum sem og eyðslu og allt það sem tölvan í bílnum bíður uppá.
Fór þá að leita að forritum og datt inná Snjallari Bílar sem Síminn segist hafa búið til.
Allt í góðu (en samt ekki) með það en þá bjóða þeir manni að kaupa OBDII mæli á 15k og svo mánaðargjald fyrir notkun á forritinu á 2k per user (algengt að fyrirtækjabílar noti svona, eins og pizzusendlar og fleira, heitir víst ökuriti).
En það sem blöskraði mér er að þeir selja tækið á 15k (ég keypti mitt á 15 dollara af ebay, jú jú minn er kannski ekki eins vandaður og hjá Símanum, en samt)
Og svo eru fullt af Mileage tracker forritum til í Play Store sem og iTunes app store.
Kannski er þetta bara rant í mér (afsakið ef þetta er TLDNR type of póstur)
En ef þið hafið notað svona til að track-a ykkar akstur, hvaða forrit hafið þið notað?
Síminn:
Snjallari Bílar - Heimasíða Símans
Snjallari Bílar - Play Store
Forrit sem ég nota
TripTracker
Torque
Í stað þess að fara á verkstæði að lesa af honum þá bara keypti ég OBDII mæli sem ég tengdi með blátönn í símann minn til að lesa villuna sem og hreinsa hana ef það var ekkert alvarlegt.
En nú er ég kominn á nýjan bíl og hef ekki þörf fyrir að skoða error code þar sem ekkert hefur komið upp.
Þá fann ég þörf fyrir að track-a ferðirnar mína á bílnum sem og eyðslu og allt það sem tölvan í bílnum bíður uppá.
Fór þá að leita að forritum og datt inná Snjallari Bílar sem Síminn segist hafa búið til.
Allt í góðu (en samt ekki) með það en þá bjóða þeir manni að kaupa OBDII mæli á 15k og svo mánaðargjald fyrir notkun á forritinu á 2k per user (algengt að fyrirtækjabílar noti svona, eins og pizzusendlar og fleira, heitir víst ökuriti).
En það sem blöskraði mér er að þeir selja tækið á 15k (ég keypti mitt á 15 dollara af ebay, jú jú minn er kannski ekki eins vandaður og hjá Símanum, en samt)
Og svo eru fullt af Mileage tracker forritum til í Play Store sem og iTunes app store.
Kannski er þetta bara rant í mér (afsakið ef þetta er TLDNR type of póstur)
En ef þið hafið notað svona til að track-a ykkar akstur, hvaða forrit hafið þið notað?
Síminn:
Snjallari Bílar - Heimasíða Símans
Snjallari Bílar - Play Store
Forrit sem ég nota
TripTracker
Torque