Síða 1 af 1
Hjálp með veðmálasíður
Sent: Þri 19. Jún 2018 12:46
af steini_magg
Ég hef í ganni verið að skoða það að setja eitthvað klink á HM. Ég sá til að mynda að hjá Betfair sé með sama hlutinn (segjum bara að Ísland vinni Nígeríu) með mismunandi stuðul. Annað heitir "back" og hitt "lay". Hver er munurinn á þessu tvemur? Af hverju er svona svakalegt munur á þessu stuðlum?
Re: Hjálp með veðmálasíður
Sent: Þri 19. Jún 2018 14:16
af pepsico
Back hluturinn er það sem þú ert vanur því að sjá alls staðar þegar þú veðjar á niðurstöður. Þú ert að bakka niðurstöðuna og ef hún reynist raunin þá færðu greitt. Lay hluturinn er svo til andstæðan, eða það sem að þú ert vanur því að veðmálasíðan sé að gera. Hún er að bjóða veðmál á ákveðnum stuðul og taka á sig þá áhættu að þurfa að borga ef að niðurstaðan reynist raunin. Það er á endanum sambærilegt við að veðja á hinar tvær útkomurnar, sem er stundum í boði sem valkostur t.d. "Draw or Nigeria".
Re: Hjálp með veðmálasíður
Sent: Þri 19. Jún 2018 14:23
af steini_magg
pepsico skrifaði:Back hluturinn er það sem þú ert vanur því að sjá alls staðar þegar þú veðjar á niðurstöður. Þú ert að bakka niðurstöðuna og ef hún reynist raunin þá færðu greitt. Lay hluturinn er svo til andstæðan, eða það sem að þú ert vanur því að veðmálasíðan sé að gera. Hún er að bjóða veðmál á ákveðnum stuðul og taka á sig þá áhættu að þurfa að borga ef að niðurstaðan reynist raunin. Það er á endanum sambærilegt við að veðja á hinar tvær útkomurnar, sem er stundum í boði sem valkostur t.d. "Draw or Nigeria".
Hvort myndir þú mæla með?
Re: Hjálp með veðmálasíður
Sent: Þri 19. Jún 2018 17:42
af pattzi
Betsson myndi eg nota
Re: Hjálp með veðmálasíður
Sent: Mið 20. Jún 2018 02:47
af Gemini
Ekki hugsa um lay nema að þú vitir hvað þú ert að gera. Er ekkert betra eða verra en hitt upp á peninginn. Bara öfug leið til að veðja. Gætir "layað" á lið 1 og draw og ef lið 2 vinnur græðir þú sem dæmi. Afþví ef þú layar ertu að segja að hluturinn gerist ekki.