Vil nota Bitcoin
Sent: Mið 30. Maí 2018 19:16
af Hizzman
Mig langar að geta greitt með Bitcoin, hvernig er best að fara að því?
Get ég verið með veski á win10 og greitt beint frá því? Hvernig er best að kaupa Bitcoin til að láta í veskið? Er ekki að hugsa um stórar upphæðir, 20þ or so.
Re: Vil nota Bitcoin
Sent: Lau 28. Júl 2018 15:35
af esdrujula
Mér þykir þægilegast að nota bitpay app-ið í síma. Flestir sem bjóða upp á greiðslur með bitcoin eru með qrcode sem inniheldur bitcoin uri, þannig að það eina sem þú þarft að gera er að skanna qrcode, skrifa inn lykilorðið þitt og greiðslan er farin af stað. Ekki vera þó með stórar upphæðir í símanum þínum og taktu afrit af lyklinum.
Re: Vil nota Bitcoin
Sent: Lau 28. Júl 2018 21:09
af arons4
https://isx.is/ og
https://bittylicious.com/ þær síður sem ég hef notað til að kaupa eða selja bitcoin, nær allar síður sem selja bitcoin eru með einhvers konar verification ferli. Annars eru mörg wallets til, hef notað trezor og electrum en annars er fullt af eldri umræðum á vaktinni.
Re: Vil nota Bitcoin
Sent: Fim 31. Jan 2019 20:00
af Hook121969
Þessir eru víst góðir, senda þér visakort sem safnar punktum og virkar allstaðar þar sem tekið er við Visa og einnig í hraðbönkum.
https://wirexapp.com/