Síða 1 af 1
Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 19:50
af rapport
Daginn
Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?
Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?
Asking for a friend...
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 20:57
af afrika
Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 20:59
af rapport
afrika skrifaði:Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..
Nýtt hús, nýtt húsfélag, ekki búið að taka tilboði í tryggingar...
Húseigendatrygging er að euki ekki skylda, bara brunatrygging.
Margir bankar gera reyndar kröfu um þessa tryggingu ef eign er mikið veðsett.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 21:06
af afrika
rapport skrifaði:afrika skrifaði:Þú borgar alltaf einhverja trygginu er það ekki ? hélt að það væri skylda, annað hvort í húsgjöldum eða eitthvað þannig..
Nýtt hús, nýtt húsfélag, ekki búið að taka tilboði í tryggingar...
Húseigendatrygging er að euki ekki skylda, bara brunatrygging.
Margir bankar gera reyndar kröfu um þessa tryggingu ef eign er mikið veðsett.
Fudge... gangi þér vel með málið "friend of a friend" Verktakar eiga það til að komast undan svona ábyrgð allt of oft.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 21:58
af vesley
Þegar þú talar um að lögn sé ekki skv teikningu, hvað ertu þá að tala um mikla skekkju ?
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 22:42
af andribolla
Ef staðsetningarnar á rörunum eru ekki málsettar á teikninguni hefur píparinn nokkuð frjálsar hendur með þetta.
eins með rafvirkja, þeir eru ekki að mæla upp á cm hvar rörin liggja, frekar bara að þau lendi inn í réttum vegg.
eða eins og teiknararnir segja alltaf, "þessar teikningar eru bara til viðmiðunar"
kv. Andri
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Mið 02. Maí 2018 23:05
af rapport
andribolla skrifaði:Ef staðsetningarnar á rörunum eru ekki málsettar á teikninguni hefur píparinn nokkuð frjálsar hendur með þetta.
eins með rafvirkja, þeir eru ekki að mæla upp á cm hvar rörin liggja, frekar bara að þau lendi inn í réttum vegg.
eða eins og teiknararnir segja alltaf, "þessar teikningar eru bara til viðmiðunar"
kv. Andri
vesley skrifaði:Þegar þú talar um að lögn sé ekki skv teikningu, hvað ertu þá að tala um mikla skekkju ?
Á teikningu stendur eitthvað eins og "lagnir við gólf" eða "lagnir í gólf" en þær eru í 80-100cm hæð frá gólfinu, akkúrat þeirri hæð sem eðlilegt væri að hafa sjónvarpið sitt...
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 08:22
af andribolla
Smelltu bara inn mynd af teikninguni og setttu x þar sem borað var.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 10:06
af GuðjónR
Sá sem boraði í rörið mun sitja uppi með tjónið.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 10:18
af Bacon4Islam
rapport skrifaði:Daginn
Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?
Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?
Asking for a friend...
Drills a hole in the country, place bursts open with crime and filth, calls you a racist and runs away from the problem.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 12:03
af rapport
- teikn.jpg (249.73 KiB) Skoðað 1838 sinnum
andribolla skrifaði:Smelltu bara inn mynd af teikninguni og setttu x þar sem borað var.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 12:08
af einarhr
Bacon4Islam skrifaði:rapport skrifaði:Daginn
Hefur einhver reynslu af því að bora í vatnslögn og lenda í tjóni í kjölfarið og vera ekki með húseigendatryggingu?
Ef lagnir eru ekki skv. teikningu, á maður einhverja kröfu á byggingaraðila?
Asking for a friend...
Drills a hole in the country, place bursts open with crime and filth, calls you a racist and runs away from the problem.
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 12:16
af andribolla
Þar sem þu gerir hring utanum röralögnina liggja þau loðrett. Og ekkert sem segir til um það hvar i veggnum þau eiga nakvæmlega að vera +/- 50-100cm
Og þar sem þessi rör liggja niður i golfplötuna eru þau i öðru röri svo hægt se að skipta um þau ef þau skemmast
Kv. Andri
Re: Að bora í vatnslögn
Sent: Fim 03. Maí 2018 16:41
af rapport
andribolla skrifaði:Þar sem þu gerir hring utanum röralögnina liggja þau loðrett. Og ekkert sem segir til um það hvar i veggnum þau eiga nakvæmlega að vera +/- 50-100cm
Og þar sem þessi rör liggja niður i golfplötuna eru þau i öðru röri svo hægt se að skipta um þau ef þau skemmast
Kv. Andri
- Capture.JPG (208.26 KiB) Skoðað 1744 sinnum
Lykkjan er viðgerðin, það er rör sem kemur upp úr gólfinu hægramegin í gatinu.
Þetta er svolítið magn af lögnum á vegg þar sem fyrirséð er að fólk hengi upp sjónvarpið sitt.