Síða 1 af 1

Email spam

Sent: Fim 12. Apr 2018 09:17
af Valris
Góðan dag, er hægt að stoppa spam email? ég er að nota outlook og búinn að gera þó nokkra filtera en samt komast 5-10 spam email í gegn á dag.
Ég blocka senders en það koma alltaf nýjir senders fyrir hvert email. Búinn að blocka domains, en það koma ný domain á hverjum degi.
svo þarf ég alltaf að fara í gegnum junk folderinn þarsem sum mail lenda þar sem eru ekki spam. Get ég gert eitthvað meira, eða verð ég að fá nýtt email?

Re: Email spam

Sent: Fim 12. Apr 2018 10:02
af Frussi
Ég hef ekki mikið vit á þessum málum en á þeim ca 10 árum sem ég hef verið með gmail (tvo account-a) man ég ekki hvenær ég sá spam síðast. Bara svona ef þú þarft að skipta

Re: Email spam

Sent: Fim 12. Apr 2018 11:56
af Viktor
Fá sér alvöru email hýsingaraðila :)

Re: Email spam

Sent: Fim 12. Apr 2018 23:07
af Televisionary
Hvar ertu með póstþjónustu?

Re: Email spam

Sent: Fös 13. Apr 2018 09:22
af Valris
dg.is, davið & golíat

Re: Email spam

Sent: Fös 13. Apr 2018 09:58
af Viktor

Re: Email spam

Sent: Fös 13. Apr 2018 11:09
af Televisionary
DG eru núna partur af Premis.is og þeir ættu að geta uppfært þig í Office 365 hýsingu til dæmis og flutt allan gamlan póst þá losnarðu við þetta. En miðað við að vera að selja hýsinguna þá ættu menn að vera á tánum með póstinn.

Undirritaður rekur póstþjón og fæ engan ruslpóst á hann. Einnig nota ég Office 354 og Google hýsingu á pósti og það fer allt í ruslið sem á ekki að koma til mín.