Síminn Hf

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Síminn Hf

Pósturaf Dúlli » Sun 18. Feb 2018 19:14

Undir hvaða Kt er síminn Hf rekið núna ? var að reyna að finna VSK Nr hjá þeim og Kt en finn ekkert og allt það sem ég finn á netinu hefur verið afskráð árið 2015 :-k

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 5002696779

Áhugavert rekstarform hjá svona stórufélagi.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Predator » Sun 18. Feb 2018 19:19

Þeir nota kennitölu Skipti hf en Síminn, skjárinn og skipti sameinuðust undir kennitölu skipta árið 2015


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Predator » Sun 18. Feb 2018 19:21



Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf arons4 » Sun 18. Feb 2018 19:21

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 4602070880

Ef þú ert í viðskiptum við símann þá er þetta kennitalan sem kemur á reikninginn frá þeim.

Hvað er annars áhugavert við þetta?




ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf ojs » Sun 18. Feb 2018 19:22

Undarlegt, þegar ég slæ inn leitarorðið Síminn hjá RSK fæ ég rétta skráningu: https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 4602070880




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Dúlli » Sun 18. Feb 2018 19:22

Það er samt mjög áhugavert að fara yfir á nýlega kennitölu sem er stofnum 2007 í stað að sameina allt yfir á gamla og trausta kennitölu nema þeir hafi rekið þá kennitölu í þrott á þessum 38 árum sem hún var í notkun.

En hélt að svona upplýsingar ættu að vera aðgengilegar á netinu og það á þeirra heimasíðu og ætti ekki að vera þörf á að giska á leitarorð á netinu til að finna hvar fyrirtækið sé skráð.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Predator » Sun 18. Feb 2018 19:25

Skipti var móðurfélag Símans svo það er ekki skrítið að nota kennitölu móðurfélagsins þegar ákveðið er að einfalda reksturinn og sameina undir einni kennitölu


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Dúlli » Sun 18. Feb 2018 19:49

Predator skrifaði:Skipti var móðurfélag Símans svo það er ekki skrítið að nota kennitölu móðurfélagsins þegar ákveðið er að einfalda reksturinn og sameina undir einni kennitölu


Já ok, var algjörlega búin að gleyma því, vá hvað markaðsdeildinn er ekki að standa sig. Væri skemtilegt ef síminn væri með síðu um sýna sögu.

Er akkurat núna í markaðsfræði og þurfum að taka nokkur fyrirtæki og skoða uppsetningu þeirra og sjá hversu fyrirtækinn eru aðgengileg.

Mjög áhugavert að sjá að þegar maður skoðar stærri fyrirtæki þá eru upplýsingarnar meira og meira takmarkaðar og þörf er að leita í gamlar fréttir og annað til að sjá þróun á ýmsum fyrirtækjum.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Zorglub » Mán 19. Feb 2018 10:13

Dúlli skrifaði:


Mjög áhugavert að sjá að þegar maður skoðar stærri fyrirtæki þá eru upplýsingarnar meira og meira takmarkaðar og þörf er að leita í gamlar fréttir og annað til að sjá þróun á ýmsum fyrirtækjum.


Er ekki saga margra fyrirtækja einfaldlega þannig að menn vilja ekkert halda henni á lofti :roll:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Hf

Pósturaf Dúlli » Mán 19. Feb 2018 10:43

Zorglub skrifaði:
Dúlli skrifaði:


Mjög áhugavert að sjá að þegar maður skoðar stærri fyrirtæki þá eru upplýsingarnar meira og meira takmarkaðar og þörf er að leita í gamlar fréttir og annað til að sjá þróun á ýmsum fyrirtækjum.


Er ekki saga margra fyrirtækja einfaldlega þannig að menn vilja ekkert halda henni á lofti :roll:


Jú, slæmra fyrirtækja sem vilja gleyma hana, aftur á móti er til fullt af fyrirtækjum sem hafa gott upplýsingar flæði og upplýsingarnar eru aðgengilegar með fáum handartökum.