Síða 1 af 1

Hjalp með Flakkara

Sent: Fös 09. Feb 2018 21:49
af glugginn
Hæ, nú leyta ég á náðir ykkar vaktarar varðandi flakkara. Tegund er annaðhvort LC POWER eða LG power.

Kannski á þetta sem mig vantar við fleirri tegundir. Vandinn er, ég hef hann í gangi stöðugt en þegar tölvan endurræsir sig (sjálfvirk uppfærsla windows) þá nátturulega á tölvunni og þegar hún sjálf svo ræsir sig upp á ný þá kemur flakkarinn ekki inn, hann er í gangi (eins og alltaf) en droppar ekki inn sem drif í tölvunni sem er bagalegt. Er um einhverja styllingu að ræða í flakkara/tölvu sem getur skapað að hann komi alltaf inn þegar tölva endurræsir sig? Plís ef einhver getur hjálpað. Endinlega sendið póst hér eða pm. með fyrirfram þökk. kær kv

Re: Hjalp með Flakkara

Sent: Lau 10. Feb 2018 14:45
af glugginn
enginn sem getur hjalpað?

Re: Hjalp með Flakkara

Sent: Lau 10. Feb 2018 22:05
af Stuffz
eitthver skuggi kannski, prófa að tengja hann í annað usb port, eða aftengja og restarta, svo restarta aftur og tengja. trial and error, troubleshoot, bara nota allskonar útilokunaraðferðir.

Re: Hjalp með Flakkara

Sent: Lau 10. Feb 2018 22:55
af glugginn
nánari útskýring er semsagt að hann kemur ekki inn þegar tölvan endurræsir sig sjálf eftir windows uppfærslu. maður þarf að slökkva á flakkaranum og kveikja aftur og þá dettur hann inn. einhver ráð