Síða 1 af 1
SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:01
af appel
- spacextesla.jpg (66.73 KiB) Skoðað 3164 sinnum
http://www.spacex.com/webcastþeim tókst að senda falcon heavy, þrjár flaugar í einni, út í geim, með teslu í farangursrýminu á leið til mars, spaceman við stýrið!!
báðar eldflaugarnar lentu svo aftur (þær voru báðar notaðar áður) og beðið er eftir að vita hvort boosterinn lenti á drónaskipi.
Þetta er geðveikt!
http://www.bbc.com/news/science-environment-42969020
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:06
af axyne
þetta var geðveikt!
Ég fékk gæsahúð þegar báðar eldflaugarnar lentu á sama tíma!
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:10
af appel
Síðast þegar ég öskraði svona mikið fyrir framan sjónvarpið var þegar Ísland vann England á EM. holy vá...
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:11
af shawks
Þetta var awesome!!
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:14
af appel
Það var líka svo fallegt að sjá flaugarnar lenda nær samtímis á jörðuna svo.
- landing.jpg (90.52 KiB) Skoðað 3149 sinnum
Þetta var einsog ballet-sýning... bara með eldflaugar.
Elon Musk er snillingur.
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:46
af vesi
Bara svona ef fólk missti af þessu,, eða vill hreinlega sjá þetta aftur,.
https://www.youtube.com/watch?v=wbSwFU6 ... e=youtu.be
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 21:51
af nidur
Þetta var geðveikt
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Þri 06. Feb 2018 22:49
af russi
Þetta er tryllt
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Mið 07. Feb 2018 02:06
af ZiRiuS
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fim 08. Feb 2018 21:08
af appel
Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 00:04
af GuðjónR
appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 00:24
af ZiRiuS
GuðjónR skrifaði:Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 00:36
af Semboy
wow! þetta á eftir að spara mikin pening!
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 19:17
af vesi
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 19:58
af Baldurmar
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
Þú horfir of mikið á Youtube...
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 20:06
af zetor
Baldurmar skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Ég er búinn að horfa á þetta vídjó svona 5 sinnum. Þetta er svo magnað
Fyrir mig, ég sá aldrei tunglendinguna, þetta er kannski eins nærri því sem þetta kemst.
Hate to break it to you...en það var aldrei nei tungllending. Ekki séns að tæknin hafi leyft það fyrir 50 árum.
En þetta var geggjað afrek, með þessu áframhaldi þá verður innan fárra ára hægt að lenda á tunglinu og koma aftur til baka, loksins er tæknin að komast á það stig. Kínverjar stefna á tungllengingu 2020-2022 ef tæknin verður orðin fullþróuð fyrir þann tíma.
Þú horfir of mikið á Youtube...
Ég mæli með þáttunum/heimildamyndunum Moon Machines á youtube, mjög fróðlegt um alla þessa tækni á bakvið
tunglförina.
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 20:44
af DaRKSTaR
meira spenntari fyrir teslunni en þessu geymskoti.. tesla roadster kemst 1000km á hleðslunni og er ekki nema 1.9 sec í 100.. ótrúlegt en satt það eru 4 sæti í honum og hann kemur í sölu 2020
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 21:12
af appel
Þetta var annað-mest-kúl-geim-skot-sögunnar á eftir Apollo 11. No questions!
Re: SpaceX tókst það!!
Sent: Fös 09. Feb 2018 21:43
af Gislinn
DaRKSTaR skrifaði:meira spenntari fyrir teslunni en þessu geymskoti.. tesla roadster kemst 1000km á hleðslunni og er ekki nema 1.9 sec í 100.. ótrúlegt en satt það eru 4 sæti í honum og hann kemur í sölu 2020
Þetta er first-gen Tesla Roadster (sem var framleidd 2008-2012) en ekki týpan sem þeir hafa tilkynnt að eigi að koma 2020.