Geforce Now - game changer?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Geforce Now - game changer?

Pósturaf appel » Mið 31. Jan 2018 23:55

Getur streymt leikjum úr skýjinu á hvaða tölvu sem er.
Ef þetta er hægt fyrir leiki, hví ekki alla aðra vinnslu? Endalok pc tölvunnar near?



https://www.engadget.com/2018/01/31/nvi ... ce-now-pc/


*-*

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf Stuffz » Fim 01. Feb 2018 00:01

lagg..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf appel » Fim 01. Feb 2018 01:00

Stuffz skrifaði:lagg..


Jamm, líklega er það málið fyrir marga leiki.

En það eru margir aðrir leikir sem væri hægt að spila svona, þar sem lagg skiptir ekki miklu máli.


*-*


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf dawg » Fim 01. Feb 2018 01:25

Átti OnLive 2010 eða 2011, það var akkúrat þetta og það gekk prýðilega. En allir fps leikir voru hrikalega leiðinlegir vegna input laggs. Annars var þetta fínt.

Líklega er þetta orðið töluvert betra núna en vel allan daginn local fram yfir þetta.




dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf dawg » Fim 01. Feb 2018 01:25

Átti OnLive 2010 eða 2011, það var akkúrat þetta og það gekk prýðilega. En allir fps leikir voru hrikalega leiðinlegir vegna input laggs. Annars var þetta fínt.

Líklega er þetta orðið töluvert betra núna en vel allan daginn local fram yfir þetta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf Viktor » Fim 01. Feb 2018 01:51

Klárlega ekki að fara að spila competetive FPS gaming á þessu en þetta er sniðugt fyrir reddingu í LAN parties ofl. :)

Þegar ljósleiðarar til heimila verða 4-8 Gb/s (eins og DVI tengi t.d.) verður þetta klárlega málið.

Mjög spennandi þróun.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf DJOli » Fim 01. Feb 2018 02:36

Sallarólegur skrifaði:Klárlega ekki að fara að spila competetive FPS gaming á þessu en þetta er sniðugt fyrir reddingu í LAN parties ofl. :)

Þegar ljósleiðarar til heimila verða 4-8 Gb/s (eins og DVI tengi t.d.) verður þetta klárlega málið.

Mjög spennandi þróun.


Við erum samt að tala um ~1ms í "lagg" á sirka 300km fresti (við bestu mögulegu aðstæður) ef ég man rétt, svo að skýið þarf þá að vera tiltölulega nálægt svo þetta verði "viable". Ofan á það, hugsa ég að þeir sem búa úti á landi verði ekkert geðveikt sáttir með að fá hærra "lagg" en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf demaNtur » Fim 01. Feb 2018 10:41

Þetta er einnig til í Steam In-Home, sjá hér; http://store.steampowered.com/streaming/

Hef prufað að nota þetta fyrir CSGO, virkar fínt.. Er með tvær öflugar tölvur og þetta virkar fínt þar, tók ekki eftir miklu input-lag, en þó eitthvað.
Myndi ekki nota þetta fyrir competitive FPS leiki, en örugglega fínt fyrir allt annað =D>



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf HalistaX » Fim 01. Feb 2018 22:48

Ég man eftir OnLive árið 2011ish, átti að færa okkur Crysis, Cod og Bad Company á spjaldtölvur! Mér skilst það hafa "crashed and burned" en ætlaði alltaf að prófa það á sínum tíma! Hljómaði geggjað vel og sem helluð hugmynd árum fyrir síns tíma þar sem við vorum ekki komin með réttu internet tæknina og við búum undir í dag! Ekki normalizeraða amk!

Núna fyrst er hægt að fara að pæla í þessu þegar bandvíddar og inputlag vandamál er að fara að hljóta söguni til!

Það eru spennandi tímar framundan, börnin góð! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf Danni V8 » Fös 02. Feb 2018 02:46

Mér dettur ekki margir leikir í hug þar sem input lagg skiptir svo litlu máli að það má vera nokkrar millisekúndur til nokkur tugir millisekúndna.

Hef prófað steam in-home streaming heima hjá mér og input laggið var nóg til að ég varð mjög hratt pirraður í hvaða leikjum sem er. T.d. bílaleikir þar sem maður er að tala um split-second leiðréttingar sem geta skipt öllu máli, eða FPS leikir þar sem sekúndubrotin geta ákvarðað úrslit leiksins. Kannski hægt í einhverjum single player fps og rts leikjum en held að lagg muni alltaf drepa þetta á endanum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geforce Now - game changer?

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Feb 2018 05:08

Danni V8 skrifaði:Mér dettur ekki margir leikir í hug þar sem input lagg skiptir svo litlu máli að það má vera nokkrar millisekúndur til nokkur tugir millisekúndna.

Hef prófað steam in-home streaming heima hjá mér og input laggið var nóg til að ég varð mjög hratt pirraður í hvaða leikjum sem er. T.d. bílaleikir þar sem maður er að tala um split-second leiðréttingar sem geta skipt öllu máli, eða FPS leikir þar sem sekúndubrotin geta ákvarðað úrslit leiksins. Kannski hægt í einhverjum single player fps og rts leikjum en held að lagg muni alltaf drepa þetta á endanum.

Ég veit ekki, ég peufaði að stream'a Killing Floor 2 á milli borðtölvunnar og gamla lappams semég seldi systur minni svo vegna pláss leysis! Og miðað við hvað við vorum með lélegt net heima í sveitinni þá varð ég vitni að þróun sem "casual" gamers ættu eftir að kunna að meta, löngu á undan "hardcore" gamerunum!

Því þetta lagg böggaði mig alls ekki þegar ég var bara að serða og limlesta Zedda hægri, vinstri í Normal! Þetta væri ekki hægt í Hell on Earth, en var skítsmæliegt í Normal! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...