Revenant skrifaði:Lögreglur í BNA eru nokkrar (ath það er ekki "ein" lögregla í BNA):
#1 Bæjarlögreglan (e. Municipal police)
#2 Sýslulögreglan (e. County police)
#3 Fylkislögreglan (e. State police)
#4 Alríkislögreglan (e. Federal police)
Alríkislögreglan sér um löggæslumál sem varða ríkið (þ.e. BNA) í heild sinni eða glæpi sem fara á milli fylkja.
Það eru nokkrar alríkislögreglur í BNA s.s. FBI, DEA og AFT.
góðar upplýsingar.. látum okkur nú sjá..
DEA = Drug Enforcement Administration
Flest allt sem ég sé skrifað hérlendis um stofnunina DEA er þýtt á þessa leið "Fíkniefnalögreglan í Bandaríkjunum"
sjá dæmi:
http://www.dv.is/frettir/2011/7/10/fikn ... ingaskyni/AFT = Alcahol Firearms & Tabacco (heitir reyndar "Bureau of Alcohol, Tobacco, Firearms and Explosives")
Maður er ekki að sjá mikið sérstaklega skrifað um þessa stofnun hérlendis mundi ég halda, veit ekki einu sinni undir hvaða nafni hún gengur Skotvopnaeftirlitið eða "Skrifstofa Áfengis, Tóbaks, Skotvopna og Sprengiefnis"?
Allavegana gamla útgáfan "Alríkisrögreglan" er það sem FBI var, ef haldið áfram að nota nafnið þá þarf það að passa við eitthvað annað en FBI.
urban skrifaði:Þú ætlar þó ekki að fara að gera mál yfir FBI vegna þess hvernig orðið alríkirlögregla virkar á íslensku ?
Ef þetta er ekki Lögregla þá á eðlilega ekki að halda áfram að kalla þetta Lögreglu, gives a false impression. Lögregla er ekki apparat sem rannsakar mál eftir geðþótta og hagsmunapólitík, t.d. ef að glæpur er bara glæpur afþví POTUS Trump segir að það er það þá erum við komin út á ansi hálan ís túlkunarfræðilega séð.
Bara á ekki við, svo einfalt sem það er, best að kalla hluti það sem þeir eru, þetta er Hryðjuverkastarfsemis fókus apparat núna umfram allt annað (sérstaklega hvítflibba glæpi) ekki alvöru Lögga, já og Ögmundur var greinilega með þetta á hreinu vel á undan strax 2011 LOL
https://kjarninn.is/frettir/2016-12-11- ... ku-flaggi/