NOVA.is flókin verðskrá
Sent: Þri 02. Jan 2018 12:31
Var að skoða verðskrána hjá NOVA og fæ bara hausverk.
Til dæmis sýnist mér það vera mun hagstæðara (ef ég er að skilja þetta rétt) að vera í frelsi en að vera í áskrift:
Þeir virðast vera búnir að downgreida 1GB net í áskrift í 500 MB á 1990 kr. og næsta stærð fyrir ofan er 5 GB á 2990 kr. en þú borgar 1990 kr. fyrir sama pakka (5GB í frelsi). Hvaða snillingar finna út svona vitleysu? Af hverju er dýrara fyrir fólk að vera í áskrift og fá mánaðarlegan reikning hvort sem það notar þjónustuna eða ekki en að kaupa frelsis pakka annað slagið? Það var svo sem fyrirséð að þeir myndu stórhækka eftir að Novator seldi útlendingum félagið í fyrra, en fyrr má nú rota en dauðrota.
Þetta er svoooo ruglingslegt, ef ég er að leita eftir minnstu og ódýrustu netpökkunum þá er þetta í boði:
1 GB 1690 kr. er ódýrast en það er "stök" netáfylling sem verður að gera manually
5 GB 1990 kr. er minnsti pakkin í mánaðarlegu frelsi (öðrum orðum áskrift) hagstæðast ef þú notar netið mikið.
0.5 GB 1990 kr. á mánuði í áskrift, 10 sinnum dýrara en frelsis áskriftin, langdýrast og eiginlega óafsakanlegt að rukka 5kr. per MB í áskrift.
NOVA hvernig væri nú að de-cluttera áskriftarmöguleikana ykkar á nýju ári?
Til dæmis sýnist mér það vera mun hagstæðara (ef ég er að skilja þetta rétt) að vera í frelsi en að vera í áskrift:
Þeir virðast vera búnir að downgreida 1GB net í áskrift í 500 MB á 1990 kr. og næsta stærð fyrir ofan er 5 GB á 2990 kr. en þú borgar 1990 kr. fyrir sama pakka (5GB í frelsi). Hvaða snillingar finna út svona vitleysu? Af hverju er dýrara fyrir fólk að vera í áskrift og fá mánaðarlegan reikning hvort sem það notar þjónustuna eða ekki en að kaupa frelsis pakka annað slagið? Það var svo sem fyrirséð að þeir myndu stórhækka eftir að Novator seldi útlendingum félagið í fyrra, en fyrr má nú rota en dauðrota.
Þetta er svoooo ruglingslegt, ef ég er að leita eftir minnstu og ódýrustu netpökkunum þá er þetta í boði:
1 GB 1690 kr. er ódýrast en það er "stök" netáfylling sem verður að gera manually
5 GB 1990 kr. er minnsti pakkin í mánaðarlegu frelsi (öðrum orðum áskrift) hagstæðast ef þú notar netið mikið.
0.5 GB 1990 kr. á mánuði í áskrift, 10 sinnum dýrara en frelsis áskriftin, langdýrast og eiginlega óafsakanlegt að rukka 5kr. per MB í áskrift.
NOVA hvernig væri nú að de-cluttera áskriftarmöguleikana ykkar á nýju ári?