UK 3pin plug í EU 2pin
Sent: Mán 11. Des 2017 19:51
Þannig er mál með vexti að ég er með nokkur raftæki á heimilinu sem eru keypt í UK,
og eru þar af leiðandi með UK pluggi. Hef verið að nota breytistykki eins og þessi,
þau vegar hálf klunnaleg og eiga það til að detta af.
Er eitthvað vandamál að klippa snúruna og tengja á venjulega 2ja pinna EU kló ??
Eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar mar tengir ?
og eru þar af leiðandi með UK pluggi. Hef verið að nota breytistykki eins og þessi,
þau vegar hálf klunnaleg og eiga það til að detta af.
Er eitthvað vandamál að klippa snúruna og tengja á venjulega 2ja pinna EU kló ??
Eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar mar tengir ?