Síða 1 af 2
Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 02:49
af g0tlife
Núna þegar maður er orðinn single (eftir 5 ára samband) þá ákvað ég að gefa mér eitthvað flott í jólagjöf.
Þarf að vera legit ekki þyrla eða kafbátur.
Í staðinn fyrir að kaupa handa konunni hvað myndu þið versla handa ykkur sjálfum ?
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 03:05
af appel
Kemur í ljós
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 03:13
af HalistaX
Var að spá í að splitta 970 korti hérna af Vaktini fyrir félaga minn, eða gefa honum það alveg... ...spurning...
Annars veit ég ekki hvað ég geri sko, hvort ég kaupi mér eitthvað... Eiga fyrir tryggingu að íbúð kannski væri kannski frá mér til mín, ég veit það ekki alveg.... Nei ég veit það ekki...
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Stærsta gjöfin sem þú getur gefið gömlu áttræðu mömmu er náttúrulega tíminn þinn með henni! Myndi gefa henni það, gamli! Allavegana það og meira til heyrist mér!
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 04:07
af urban
http://www.rockwerchter.be/en/line-upÞegar þetta er skrifað er ekki mikið komið þarna inn.
En þetta verður jólafgjöfin frá mér til mín ásamt restinni af ferðalaginu.
Planið er Morocco, Madeira, Azores, Cape Verde, Tenerife, Belgía 13 júní - 9 júlí.
En fæ samt loksins að sjá Pearl Jam
það verður gjöfin frá mér til mín
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 05:21
af Hizzman
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Fallegt, en... hvernig kemur þetta út skattalega?
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 12:22
af GuðjónR
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Ég hef alltaf sagt það, þú ert gull af manni. Ótrúlega fallegt og hugulsamt sem þú ert að gera.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 13:05
af Squinchy
Klipsch RF-82II
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 13:15
af DJOli
Bara lítil gjöf í þetta skiptið. Í tilefni af því að ég sé búinn að vera að skíta upp á bak síðustu mánuði sökum andlegra veikinda, og búinn að vera gjörsamlega að vaða í skuldum upp í háls, þá ákvað ég að gefa sjálfum mér þá jólagjöf að borga tryggingarnar af bílnum í stað þess að skila inn númerunum. Ég var með skuld upp á sirka 40þús kall. En þetta telur allt þegar 75-80% fara í skuldir.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 15:39
af methylman
Hizzman skrifaði:appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Fallegt, en... hvernig kemur þetta út skattalega?
Þar er ég sammála Hizzman, ef þú lætur verða af þessu þá reiknast svona gjöf sem tekjur hjá viðtakanda og er skattskyld. OG lífeyririnn skerðist líka vegna tekna og hún lendir líklega í því að skulda TR stórar upphæðir. Mitt ráð keyptu restina af húsnæðisláninu með því að gerast meðeigandi í fasteigninni að einhverjum hluta. Hún leigir svo þann hluta af þér á einhverjar málamyndakrónur. Þá skaðast hennar tekjugrunnur ekkert.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 15:58
af hfwf
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Þú ert frábær, meira svona topp gott frá þér
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 17:16
af Hizzman
methylman skrifaði:Hizzman skrifaði:appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Fallegt, en... hvernig kemur þetta út skattalega?
Þar er ég sammála Hizzman, ef þú lætur verða af þessu þá reiknast svona gjöf sem tekjur hjá viðtakanda og er skattskyld. OG lífeyririnn skerðist líka vegna tekna og hún lendir líklega í því að skulda TR stórar upphæðir. Mitt ráð keyptu restina af húsnæðisláninu með því að gerast meðeigandi í fasteigninni að einhverjum hluta. Hún leigir svo þann hluta af þér á einhverjar málamyndakrónur. Þá skaðast hennar tekjugrunnur ekkert.
eða bara gefa henni venjulega flotta jólagjöf, og segja henni einnig, en etv ekki á aðfangadagskvöld að þú sért að fara að sjá um greiðslur í lánið
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 18:29
af Viggi
Ekkert fyrir mig þessi jól en ég ættla að fá mér almennilegt fjallahjól í vor (500-700 þús) og langar hrikalega í nintendo switch áður en ég fer til kanarí í sumar í 2 vikur :p
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 19:24
af ColdIce
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Edit: ákvað að spyrja konuna mína sem er lögfræðingur og hún sagði að þú ættir að ráðfæra þig við lögmann fyrst. Mjög líklegt að mamma þín verði rukkuð um tekjuskatt af þessari gjöf og mögulega þarf hún að borga tryggingastofnun til baka því lögin túlka þetta sem tekjur.
Gætir alveg sloppið, en bara svona top tip
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 19:33
af gutti
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 19:39
af ZiRiuS
Ætla fá mér Benz!
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Lau 02. Des 2017 20:09
af rickyhien
fékk mér 55'' LG OLED
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Sun 03. Des 2017 04:46
af RassiPrump
Hvernig er með að fá sér FreeSync skjá þegar maður er með nVidia kort?
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Sun 03. Des 2017 13:08
af Tiger
Var að spá eftir 3 ár með Mac að fara yfir í The Dark World og setja upp eina netta PC vél yfir jólin..(bara til að geta farið aftur yfir í Mac þegar iMac Pro verður orðin mainstreem).
Mest spenntur fyrir þessum SSD disk
- Screen Shot 2017-12-03 at 13.05.56.png (231.59 KiB) Skoðað 2896 sinnum
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Sun 03. Des 2017 13:11
af worghal
Tiger skrifaði:Var að spá eftir 3 ár með Mac að fara yfir í The Dark World og setja upp eina netta PC vél yfir jólin..(bara til að geta farið aftur yfir í Mac þegar iMac Pro verður orðin mainstreem).
Mest spenntur fyrir þessum SSD disk
Screen Shot 2017-12-03 at 13.05.56.png
bíddu.... 1070ti? hvað varð um best of the best og allt í caselabs?
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Sun 03. Des 2017 13:17
af Tiger
worghal skrifaði:Tiger skrifaði:Var að spá eftir 3 ár með Mac að fara yfir í The Dark World og setja upp eina netta PC vél yfir jólin..(bara til að geta farið aftur yfir í Mac þegar iMac Pro verður orðin mainstreem).
Mest spenntur fyrir þessum SSD disk
Screen Shot 2017-12-03 at 13.05.56.png
bíddu.... 1070ti? hvað varð um best of the best og allt í caselabs?
Ha ha ha ég beið svo sem eftir svona commenti.... Jú það eru nú 95% líkur að þetta fari í CaseLabs turn. En er alveg hættur í leikjum og öflugra skjákort gerir bara ekkert fyrir mig í ljósmyndavinnslu sem ég er mest í. Þanngi að það væri bara til að Toppa lista hérna
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Sun 03. Des 2017 18:18
af Tbot
appel skrifaði:Núna þegar mamma mín er orðin nær áttræð þá átta ég mig á því að það er ekki mikið eftir. Hún er af þeirri kynslóð sem festist í verðtryggðum lánum, og skuldar enn jafnmikið og hún fékk að láni fyrir því húsnæði sem hún aldi okkur systkinin upp í.
Þannig að ég hef ákveðið að borga upp öll hennar húsnæðislán, sem hún er enn að greiða af,sem hún gerir sér ferð í bankann til að greiða af um hver mánaðarmót, og afhenda henni afsalið um jólin. Þetta eru um 10 milljónir króna.
Stærsta gjöfin til mín er til móður minnar.
Þó að hugsunin sé góð er þetta algjör bjarnargreiði.
Þetta er langt fyrir ofan öll viðmiðunarmörk, þannig að bæði skatturinn og Tryggingastofnun gera þetta að martröð.
Besta væri að ráðfæra sig við lögfræðing og endurskoðanda.
Vegna skatts og bóta, einnig hvernig þetta mun hreyfa við erfðamálum.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Mán 04. Des 2017 09:22
af elight82
Er að spá í Nespresso-vél.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Mán 04. Des 2017 09:39
af Jón Ragnar
Viggi skrifaði:Ekkert fyrir mig þessi jól en ég ættla að fá mér almennilegt fjallahjól í vor (500-700 þús) og langar hrikalega í nintendo switch áður en ég fer til kanarí í sumar í 2 vikur :p
Hvernig hjól ertu að spá í?
Full sus?
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Mán 04. Des 2017 12:15
af jericho
Fékk mér Asus ROG Swift PG279Q 27" á Cyber-Monday tilboði (78.000 ísk) í jólagjöf. Bíð enn eftir að fá hann sendann. Vonandi vinnur maður í IPS-panel-lottóinu.
Re: Jólagjöf frá þér til þín
Sent: Mán 04. Des 2017 13:14
af Viggi
Jón Ragnar skrifaði:Viggi skrifaði:Ekkert fyrir mig þessi jól en ég ættla að fá mér almennilegt fjallahjól í vor (500-700 þús) og langar hrikalega í nintendo switch áður en ég fer til kanarí í sumar í 2 vikur :p
Hvernig hjól ertu að spá í?
Full sus?
Er að spá í því já