Síða 1 af 1

Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 14:28
af Cozmic
Jæja nú er allt að verða vitlaust yfir á reddit, en eins og flestir vita er internetið í Bandaríkjunum í stór hættu. Spurning hvernig þetta verður fyrir restina af heiminum meðal annars Ísland þegar /ef Bandaríkin hætta með frjálst Internet :crying

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 14:29
af GuðjónR
Cozmic skrifaði:Jæja nú er allt að verða vitlaust yfir á reddit, en eins og flestir vita er internetið í Bandaríkjunum í stór hættu. Spurning hvernig þetta verður fyrir restina af heiminum meðal annars Ísland þegar /ef Bandaríkin hætta með frjálst Internet :crying

Þeir hætta aldrei með frjálst Internet.

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 14:34
af Cozmic
Þeir hætta aldrei með frjálst Internet.


Ekki kalla ég það frjálst internet þegar fyrirtækin eru farin að stjórna hvað þú mátt og mátt ekki gera á netinu.

2005 - Madison River Communications was blocking VOIP services. The FCC put a stop to it.
2005 - Comcast was denying access to p2p services without notifying customers.
2007-2009 - AT&T was having Skype and other VOIPs blocked because they didn't like there was competition for their cellphones. 2011 - MetroPCS tried to block all streaming except youtube. (edit: they actually sued the FCC over this)
2011-2013, AT&T, Sprint, and Verizon were blocking access to Google Wallet because it competed with their bullshit. edit: this one happened literally months after the trio were busted collaborating with Google to block apps from the android marketplace
2012, Verizon was demanding google block tethering apps on android because it let owners avoid their $20 tethering fee. This was despite guaranteeing they wouldn't do that as part of a winning bid on an airwaves auction. (edit: they were fined $1.25million over this)
2012, AT&T - tried to block access to FaceTime unless customers paid more money.
2013, Verizon literally stated that the only thing stopping them from favoring some content providers over other providers were the net neutrality rules in place.

Um leið og Net Neutrality dettur úr gildi fer allt til fjandans, það er bókað mál.

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 16:53
af Viktor
GuðjónR skrifaði:
Cozmic skrifaði:Jæja nú er allt að verða vitlaust yfir á reddit, en eins og flestir vita er internetið í Bandaríkjunum í stór hættu. Spurning hvernig þetta verður fyrir restina af heiminum meðal annars Ísland þegar /ef Bandaríkin hætta með frjálst Internet :crying

Þeir hætta aldrei með frjálst Internet.


Eiga ekki stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum mikið af heimtaugum?

Ef stóru fyrirtækin geta blokkað þá sem þeim sýnist, eins og ef WB blokkar Netflix eða hægir á þeim - er það frjálst?

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 16:55
af jonfr1900
Þar sem Ísland er innan EES (í reynd ESB) að þessu leitinu þá gilda reglur og lög ESB um opið internet. Nánar hérna í eftirtöldum tenglum. Opið internet er lög innan ESB og EES.

Tengill 1, http://berec.europa.eu/eng/netneutrality/
Tengill 2, https://ec.europa.eu/digital-single-mar ... neutrality

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 22. Nóv 2017 16:56
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Cozmic skrifaði:Jæja nú er allt að verða vitlaust yfir á reddit, en eins og flestir vita er internetið í Bandaríkjunum í stór hættu. Spurning hvernig þetta verður fyrir restina af heiminum meðal annars Ísland þegar /ef Bandaríkin hætta með frjálst Internet :crying

Þeir hætta aldrei með frjálst Internet.


Eiga ekki stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum mikið af heimtaugum?

Ef stóru fyrirtækin geta blokkað þá sem þeim sýnist, eins og ef WB blokkar Netflix eða hægir á þeim - er það frjálst?

Það veltur allt á því hvernig við skilgreinum "frjálst"...

Re: Net Neutrality

Sent: Fim 04. Jan 2018 00:08
af Stuffz
Veruleikinn þarna ytra er að Netfyrirtækin hafa skipt upp landinu á milli sín, og þeir neita að byggja upp innviðina nema stjórnvöld leyfi þeim að græða meira, þ.e.a.s. hagræða "pípunum sínum" eins og þeir vilja.
Mynd

hmm.. hvað ef t.d. eitthverjir erlendir fjárfestar eignuðust grunnnetið hér á íslandi fengu leyfi að kaupa MÍLU fyrir buns of dollars og svo kúguðu þeir eitthverjar ríkisstjórnir með því að sinna illa rekstrinum og segjast ekki geta uppfært innviðina betur vegna of mikils kosnaðar vegna til dæmis að þurfa að borga af láni til erlenda móðurfyrirtækisins vegna þess að þeir keyptu þetta upphaflega svo dýrt, fólk utaná landi brjálað yfir lélegri þjónustu.

Re: Net Neutrality

Sent: Fim 04. Jan 2018 00:11
af Stuffz
2006 síðast þegar þetta tókst ekki..

Re: Net Neutrality

Sent: Fim 04. Jan 2018 02:07
af Hnykill
þetta er nú meira ruglið. þetta er ekki að fara að gerast :) ..USA getur svo sem fatlað netið heima hjá sér en þetta er ekki að fara verða einhver heimsviðburður.

Re: Net Neutrality

Sent: Fim 04. Jan 2018 05:46
af DJOli
Tja. Eins og staðan er, þá eru netlagnir í bandaríkjunum alveg ömurlegar miðað við mína reynslu, og þau orð sem ég hef heyrt frá vinum mínum.
Einn til dæmis, býr við það ennþá, bara 20 kílómetra eða svo, frá stórborg í Kentucky, að vera með gífurlega hæga adsl tengingu, og geta bara keypt áskrift hjá Verizon, þar sem Verizon eiga lagnirnar sem liggja heim til hans. Verizon takmarka bandbreidd í hverjum mánuði, og throttla m.a. YouTube, og þetta er eitthvað sem við vorum að ræða í byrjun Desember. Ekki hlakka ég til að sjá stöðuna hjá honum nú á næstu vikum.

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 10. Jan 2018 09:36
af Dr3dinn
Þetta er nú aðeins byrjað á Íslandi að interþjónustu aðilar (síminn/míla vs gagnaveitan) sem eru að blokka þjónustur hvors annars, bæði TV og NET.

Ég persónulega held að það sé alveg á hreinu með breytum markaðsaðstæðum þ.m.t. reikigjaldaævintýrið, að þessi fyrirtæki stefna á fleiri sviði svo sem greiðsluþjónustur/sjónvarpsþjónustur/tengd svið þá er alltaf hætta á að menn fari yfir strikið. Manni dettur í fljótu bragði í hug hægari stream almennt þegar fótboltaleikir eru til að ýta undir kaup á dýrum fótboltapökkum, hægja viljandi á netflix til að hvetja til kaup á 4K lyklum frá íslenskum aðilum osfr.

Held samt að þetta ná aldrei crazy levelinu sem við sjáum í BNA.

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 10. Jan 2018 09:51
af worghal
Dr3dinn skrifaði:Þetta er nú aðeins byrjað á Íslandi að interþjónustu aðilar (síminn/míla vs gagnaveitan) sem eru að blokka þjónustur hvors annars, bæði TV og NET.

Ég persónulega held að það sé alveg á hreinu með breytum markaðsaðstæðum þ.m.t. reikigjaldaævintýrið, að þessi fyrirtæki stefna á fleiri sviði svo sem greiðsluþjónustur/sjónvarpsþjónustur/tengd svið þá er alltaf hætta á að menn fari yfir strikið. Manni dettur í fljótu bragði í hug hægari stream almennt þegar fótboltaleikir eru til að ýta undir kaup á dýrum fótboltapökkum, hægja viljandi á netflix til að hvetja til kaup á 4K lyklum frá íslenskum aðilum osfr.

Held samt að þetta ná aldrei crazy levelinu sem við sjáum í BNA.

var ekki eitthvað mál um daginn þar sem síminn vildi halda sjónvarpsþjónustu sinni bara fyrir sína kúna en voru dæmdir brotlegir og þurfa núna að geta boðið öllum upp á sjónvarpið óháð hjá hvaða ISP þú ert.?

Re: Net Neutrality

Sent: Mið 10. Jan 2018 11:29
af Dr3dinn
worghal skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Þetta er nú aðeins byrjað á Íslandi að interþjónustu aðilar (síminn/míla vs gagnaveitan) sem eru að blokka þjónustur hvors annars, bæði TV og NET.

Ég persónulega held að það sé alveg á hreinu með breytum markaðsaðstæðum þ.m.t. reikigjaldaævintýrið, að þessi fyrirtæki stefna á fleiri sviði svo sem greiðsluþjónustur/sjónvarpsþjónustur/tengd svið þá er alltaf hætta á að menn fari yfir strikið. Manni dettur í fljótu bragði í hug hægari stream almennt þegar fótboltaleikir eru til að ýta undir kaup á dýrum fótboltapökkum, hægja viljandi á netflix til að hvetja til kaup á 4K lyklum frá íslenskum aðilum osfr.

Held samt að þetta ná aldrei crazy levelinu sem við sjáum í BNA.

var ekki eitthvað mál um daginn þar sem síminn vildi halda sjónvarpsþjónustu sinni bara fyrir sína kúna en voru dæmdir brotlegir og þurfa núna að geta boðið öllum upp á sjónvarpið óháð hjá hvaða ISP þú ert.?


Ég lenti allaveganna í veseni að reyna að fá sjónvarps Símans í gegnum Gagnaveituna. Var vísað á vodafone af Símafélaginu þar sem þeir gátu ekki boðið upp á sjónvarps Símans. :crazy

Síminn tjáði mér að þetta væri ekki hægt nema að ég færi með viðskipti mín yfir til Símans eða færi í gegnum Mílu...... ](*,)