Góðan daginn, nú er mér farið að vanta nýjan þráðlausan netkubb, er einhvað sem þið mælið sérstaklega með?
Er með einn hræðilegan einsog er ég má ekki fá skilaboð þá lagga ég í leikjum, ætti ég að fá mér frekar þráðlaust pci kort?
Endilega kommentið undir með einhverju sem þið mælið með.
Þráðlaust net
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust net
Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 284
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust net
Snúra ekki í boði þar sem ég er powerlind búnaður s.s net í gegnum rafmagn eða?
einarhr skrifaði:Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust net
jonandrii skrifaði:Snúra ekki í boði þar sem ég er powerlind búnaður s.s net í gegnum rafmagn eða?einarhr skrifaði:Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
Jamm, https://www.computer.is/is/products/net-yfir-rafmagn
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur