Síða 1 af 1
Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 18:22
af benony13
Hvar get ég fundið íslenskt DNS ? búinn að leita aðeins á google og fann ekkert. Einnig reyndi Plamo.tv og það virkaði ekki.
Re: Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 18:42
af pepsico
Vodafone
Primary: ns2.internet.is - 193.4.194.5. Secondary: ns3.internet.is - 194.144.200.65. eða. Primary: ns1.internet.is - 213.176.128.51. Secondary: ns4.internet.is
Síminn
Lén IP tölur nafnaþjónustu
Simnet.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200
Centrum.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200
Eldhorn.is 212.30.200.199 og 212.30.200.200
Re: Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 18:48
af benony13
takk vinur.
Re: Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 19:00
af benony13
Virkaði ekki hjá mér, er kannski ekki hægt að horfa á OZ appið í Danmörku ?
Re: Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 20:31
af hagur
Þarf nú líklega meira en að nota íslenskan DNS þjón. Þú þarft líklega VPN tengingu til Íslands.
Re: Íslenskt DNS
Sent: Sun 12. Nóv 2017 20:32
af ZiRiuS
Getur fengið íslenska IP með ýmsum VPN þjónustum eins og HMA, en það kostar einhverja dollara á mánuði.
Re: Íslenskt DNS
Sent: Mán 13. Nóv 2017 00:46
af birgirs
Háskólinn er með VPN ef þú ert með notanda þar,
http://rhi.hi.is/212
Re: Íslenskt DNS
Sent: Mán 13. Nóv 2017 01:12
af worghal
spurning hvort að innbyggða vpn-ið í windows hleypi þér í gegn.
athugaðu hvort það nenni ekki einhver að setja þetta upp hjá sér til að leyfa þér að prufa.
https://www.howtogeek.com/135996/how-to ... -software/
Re: Íslenskt DNS
Sent: Mán 13. Nóv 2017 13:39
af hfwf
Varla fær hann nú íslenska iptölu með að búa til vpnserver á sinni eigin tölvu
í útlandinu
Re: Íslenskt DNS
Sent: Mán 13. Nóv 2017 15:02
af Klemmi
hfwf skrifaði:Varla fær hann nú íslenska iptölu með að búa til vpnserver á sinni eigin tölvu
í útlandinu
Ööö, hann skrifaði „athugaðu hvort það nenni ekki
einhver að setja þetta upp hjá
sér til að leyfa þér að prufa.“
Hann er líklegast að meina einhvern vin hans hérna á klakanum