Hjálp frá verðlöggum takk fyrir :)
Sent: Mán 02. Okt 2017 00:56
af steinarsaem
https://www.computer.is/is/product/tolv ... ara-abyrgdÞessi turn, er ódýrara að raða honum saman sjálfur?
Er eitthvað annað sem ég ætti að vera að skoða, ryzen, annað skjákort?
Þessi tölva verður notuð í leik (duh).
Mig vantar alvöru uppfærslu, fyrir þennan pening, býðst eitthvað betra?
Re: Hjálp frá verðlöggum takk fyrir :)
Sent: Mán 02. Okt 2017 01:55
af pepsico
108.950 - GTX 1080 Ti 11 GB - @tt
44.900 - Intel i7 7700k 4.2 ~ 4.5 GHz - Tölvutækni
19.900 - Gigabyte GA Z270X Gaming K3 - Tölvutækni
14.995 - Corsair CX 750W ATX Modular - Tölvulistinn
39.000 - 2x G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 2400MHz - Kísildalur
26.900 - M.2 525GB Crucial MX300 - Computer.is
39.900 - Seagate 8TB SATA3 - Tölvutækni
19.990 - Arctic Liquid Freezer 240 - Computer.is
29.990 - In-Win 303 Black/R Mid-Tower Aurora - Computer.is
17.500 - Windows 10 - Kísildalur
-------
362.025
Þetta er þá (líklega) efnislega það sem þú ert að kaupa í þessu tilboði.
Það vantar eitt ár af ábyrgð og eitthvað sem er að bjóða upp á AC WiFi í tilboðinu en ég er ekki að fara að reikna það inn í því enginn vill þráðlausa leikjatölvu.
Getur alltaf púslað svona saman í fljótu bragði með því að nota yfirsíðuna vaktin.is (Verðvaktin).
Sjálfur myndi ég kaupa tvö 3200MHz kit í staðinn fyrir þessi 2400MHz kit fyrir 4.000 meira án þess að hika við það.
Re: Hjálp frá verðlöggum takk fyrir :)
Sent: Mán 02. Okt 2017 10:38
af ChopTheDoggie
17.900 - Windows 10 | Computer.is
29.990 - In-Win 303 Black/R Aurora Mid-Tower | Computer.is
44.900 - Intel Core - i7 7700K | Tölvutækni
19.900 - Gigabyte Z270X-Gaming K3 | Tölvutækni
18.900 - Corsair RM650x 80+ Gold | Tölvutækni
26.900 - Crucial MX300 525GB M.2 - 26.900 | Tölvutækni
109.900 - GTX 1080ti Founders Edition 11GB | Tölvutækni
40.950 - Seagate IronWolf 8TB - 40.950 | @tt.is
24.950 - Corsair H100i V2 Kæling | @tt.is
21.500 - G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 3200MHz | Kísildalur
Samtals: 355.790kr
Annars gætirðu skipt 8TB í 4TB og fá venjulegan i7 7700 með ekkert K og air cooler.
39.900 - Intel Core i7-7700 | Computer.is
21.750 - Seagate IronWolf 4TB | @tt.is
9.990 - Noctua NH-L9x65 Low-Profile | Tölvutækni
Samtals: 316.630kr
Þarft endilega ekki alveg beint 32GB RAM fyrir gaming, döh.